Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
191
prýðilega orði Stefáns á glæ fyrir jafnóheppilygt orð og lífun með forskeytunum til-
og frá. Vilmundur Jónsson hefur lagt til, að assimilation verði ncfnt sömun, sögnin
sama, cn dissimilalion nefnist sundrun, sögnin sundra. Lízt mér vel á þau orð.
Á s. 45 telur höfundur upp skynin og talar m. a. um hitaskyn, sem síðan skiptist í
hitaskyn og kuldaskyn. I'essi skipting er dálítið klúðursleg, liefði verið betra að láta
hitaskyn vera samheitið, því að liiti getur verið l>æði jákva-ður og neikvæður, en
kalla hin skynin síðan ylskyn og kuldaskyn.
Þvi miður er hið gamla og góða íslenzka orð jastur að gleymast og hverfa, en hið
danska ger að taka við. Myndi hafa farið vel á því, að íslenzka orðið hefði a. m. k.
verið notað jafnhliða hálfdönskunni í bók cins og þessari.
Um bakteríur notar höfundur orðið gerlar. I>að cr ckki gott sem samheiti, þvi að
í alþýðumáli hefur það festst í merkingunni nytsamar bakteríur. IIví ckki nota erlenda
orðið þar til, er orðsnjall maður finnur stutt og gott samlieiti á þessum merku líf-
verum, bæði hinum gagnlegu og skaðlegu? liakteria mun víst dregið af latnesku nafni
á staf eða spýtubút, og hver veit, nema týnt orð íslenzkt finnist um svipað, vel not-
hæft um þessar smáverur?
Orðið geldrexlun fyrir apogami (s. 7-1) er afleitt, og eins er betra að þýða partheno-
genesis meyfœÖing en einkynja frumuœxlun, jrótt ekki sé jrað gott heldur. Mér datt
einu sinni í hug að nota orðið ófrjóvgun um öll fyrirbrigði skyld agamosþermi, en
vafalaust má finna yfir jrau mun betra orð, ef vel er leitað.
Eins og bent er á í orðabók Halldórs Halldórssonar, cr orðið fræfill, frœflar tangl
myndað og a-tti að víkja fyrir frccll, frrclar hið bráðasta. Líkt er um orðin einbýli,
tvíbýli (s. 85). Þau voru tekin beint úr dönsku á sínum tíma, ckki góð á því máli, en
afléit á íslenzku, því að hér voru þau látin sniðganga aldagamla málvenju. í grasa-
fiæði er einbýli það, jjegar tvenns konar blóm eru á sönni jurt. En í daglegu tali
merkir orðið, að á ba: eða í Itúsi búi eiu fjölskylda. 1 grasafra'ði er aftur á tnóti það
tvibýli, jtegar eins konar blóm, einkynja, eru á hverri jurt. En annars er tvibýli jjað,
Jtegar Lveir bændur sitja sömu jörð. Nú er búið að skipta um orð í dönskumii, og
fcr einkar vel á, að við gerum slíkl hið sama, förum að tala um sambýli og scrbýli í
grasafneðinni í þessu sambandi. Ingólfur Davíðsson hefur notað þessi orð nokkrum
sinnum í Náttúrufr., og tók ég jrað upp eftir honum í Islenzkar jurtir.
Orðið forkini er hálfgert skrípi, sem má ekki festast í málinu. Hið danska orð kim
fellur einkar vel inn í málið í sambandinu kimsekkur, kímblöð o. s. frv.. en í sam-
bandinu forkim er merking þess öll önnur. Ef ekki hefði verið hægt að þýða orðið
zygot, hefði forkím farið vel jrar, en okfruma er mun skárra. Forkírn er á latínu
prothallium, og á íslenzku hefur thallium verið nefnt þal, sbr. þaljurtir, þelingar.
Þess vegna fer bezt á að nota orðið forþal í jressu sambandi. Þá verður Jrað aldrei
misskilið.
í stað gríska stofnsins gen komi íslenzki stofninn kon. Báðir þýða jreir hið sama,
og ég sé enga ástæðu til að flytja inn erlenda stofna, þegar jafngóðir innlendir eru
tiltækir.
Orðið alfrjóviskenning finnst mér þunglamalegt, alsieðiskenning er skárra og jafn-
auðskilið. En ástæðulaust er að búa til orðið sjálfsköpun yfir generatio aequivoca. Á
gamalli og góðri íslenzku kallast jrctta stutt og laggott kviknun, og fer Jrað orð prýði-
lega í munni.