Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 50
192
NATTÚRUFRÆÐINGURINN
Þetta er orðið alllangt mál, en vafalaust mætti tína til fleira, senr betur mætti
fara, eins og ætíð. Skilgreiningar eru oft o£ stuttar og óskvrar, stundum farið of
lauslega yfir mikilvæga þætti, en of mikln rúmi eytt í smáatriði. En ég vil taka það
fram einu sinni enn, að allt það, sem hægt er að gera við rokstnddar athugasemdir,
er aðeins örlítill hluti hókarinnar og rýrir gildi hennar í engu frá sjónarmiði þeirra,
sem eiga að hafa af henni not. Það eru nær undantekningarlaust atriði, sem allir geta
ekki verið á eitt sáttir um, en allir geta þó haft jafnrétt fyrir sér í.
Líffræði Sigurðar H. Péturssonar er góð bók og á vafalaust eftir að verða nemendum
framhaldsskólanna að miklu liði. En hún opnar líka nýja heima fyrir áhugamönnum
um náttúrufræði og er vel þess verð, að hún sé keypt og lesin af öðrum eti skólafólki.
Islenzkir náttúrufræðingar jrakka Sigurði bókina og vænta jress, að hún verði aðeins
upphafið á langri röð alþýðlegra fræðslurita frá hans hendi um sameiginleg áhugamál
okkar allra.
Askell Liive.
Lofthiti og úrkoma á íslandi
Frá Veðurstofunni
Septernber 1948
HITI ÚRKOMA
Meðal - Vik frá Vik frá Mest
hiti meðall . Hámark Lágmark Alls meðallagi á dag
Stöðvar °C °C °C Dagur °C Dagur mm mm % mm Dag
Reykjavík . . 6.2 -1.3 14.1 10. -2.7 20. 34.9 -56.1 -61.7 8.6 5.
Bolungavík . 5.0 -1.6 45.0 22.5 17.
Akureyri . .. 4.2 -2.5 12.0 5. 3.7 30. 42.9^ 3.7 9.4 12.6 11.
Dalatangi . . . 6.0 0.2 (101.4) 51.0 11.
Stórhöfði .. . 6.9 -0.5 14.0 1. -0.5 20. 78.7 -48.7 -38.5 25.1 5.
Október 1948
Reykjavík . . 3.1 -0.9 11.5 8.,9. - -10.2 25. 121.4 31.9 35.6 21.0 28.
Bolungavík . . 2.4 -0.7 47.7 11.2 8.
AVureyri .... 1.8 -0.6 12.1 9. - -11.0 24. 64.0 8.1 14.5 30.2 2.
Dalatangi . 3.3 -0.2 174.6 71.0 10.
Stórhöfði .. . 4.2 -0.4 10.1 1. -6.3 25. 215.5 86.8 67.4 50.1 2.