Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 4

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 4
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Náttúrufræðingurinn gegnir því hlutverki fyrst og fremst, að vera tengiliður milli allra Islendinga, sem náttúrurannsóknum unna, og koma skoðunum þeirra og athugunum á framfæri. Að þessu miðar og öll starfsemi Hins íslenzka náttúrufræðifélags, sem er útgefandi ritsins, Mun það einsdæmi á Norðurlöndum, og þótt víðar væri leit- að, að slíkt rit sé gelið út af fátæku félagi áliugamanna. Hliðstæð rit í Danmörku („Naturens Verden“) og í Noregi („Naturen") njóta m jög ríflegs opinbers styrks og í Noregi hefur sá styrkur nýlega verið aukinn svo, að „Naturen" kemur nú út hálfsmánaðarlega og getur greitt mjög rausnarleg höfundarlaun. Ritstjórn Náttúrufræðingsins og stjórn Hins íslenzka náttúru- fræðilelags hefur lengi verið ljóst að þrátt fyrir sívaxandi kostnað við útgáfu verður að stefna að því marki að stækka Náttúrufræðinginn, en með jrví einu er hægt að auka fjölbreytni hans, m. a. með erlendu efni. En er ekki í rauninni sjálfsagt að stofnanir Jrær, sem náttúru- rannsóknir einkum eru tengdar við, verði ásáttar um að skapa örugg- an fjárhagslegan grundvöll að stækkun Náttúrufræðingsins? Þess er að vænta að margir aðilar finni til ábyrgðar gagnvart Jressu eina tímariti íslenzkra náttúrufræðinga og stuðli að stækkun Jress. H. E.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.