Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 5
Flosi Björnsson:
Esjufjöll og Mávabyggðir
Þau eru ekki mörg, fjöllin, sem rísa upp úr hjarnbreiðum Vatna-
jökuls, svo sem kunnugt er. Þeirra mest eru Esjufjöll, og Jró — ásamt
Mávabyggðum — að líkindum minnst kunn. Þau hafa t. d. ekki enn
verið könnuð af náttúrufræðingum, enda ekki á alfaraleiðum. Á síð-
ari árum liafa menn þó komið þangað úr næstu byggð, og hefur Jress
verið farið á leit, að gefa nokkra lýsingu á þeim. Verður Jrví freistað
að gera nokkra úrlausn í Jressu eíni, en skiljanlega aðeins í stórum
dráttum; einnig af ástæðum er síðar verður drepið á. Verður Jró aðal-
lega vikið að gróðurfari þeirra og ferðum Jjangað áður fyrr.
Fjöll Joessi liggja að Breiðamerkurjökli innan til, milli Öræfajök-
uls og fjalllendis Jaess, er gengur upp frá Suðursveit, og Jaó allmiklu
innar. Frá jaðri Breiðamerkurjökuls munu vera rúmir 18 km. fremst
í Esjufjöll, og ámóta langt í Mávabyggðir. Gnæfa þær upp úr jöklin-
um sem klettaveggur mikill og ber hátt við loft, að sjá framan af
Breiðamerkursandi. Esjufjöll er fjallaþyrping nokkru norðar og aust-
ar.
Ferðir í Mávabyggðir og Esjufjöll
Eigi er getið um ferðir í ljöll Jaessi, svo að mér sé kunnugt, fyrr
en í ferðabókum Jreirra Eggerts Ólafssonar og Sveins Pálssonar.
Þeir nota báðir aðeins nafnið Mávabyggðir og verður að álíta, að
Jreir eigi með Jiví einnig, eða ekki síður, við Esjufjöll, og vík ég að
Jiví síðar.
F.lzta sögn um ferð ])angað er í ferðabók Sv. P. Segir svo á bls.
280: „En norðar [en Breiðamerkurfjall] sést annað einstakt fjall í
jöklinum Joar rétt fyrir ofan og heitir Mávabyggðir. Kunnugt er, að
fyrr á tímum hélt villifé eða útigangar sig í Jressu fjalli, Jrví að nálægt
1700, Jregar ísleifur Einarsson . . . var sýslumaður hér, bar svo til, að
bændur nokkrir hættu sér yfir jökidinn út í fjallið og náðu |>ar í all-