Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 13
ESJUFJÖLL OG MÁVABYGGfilR
107
feru brattar og skriðurunnar. Niður undan því eru liálsar eða lijallar,
sums staðar þó dálítið aðlíðandi neðan til að vestanverðu. Fram af
þeim liggja aurrákir miklar, „rendur“, er sameinast nokkru framar
á jöklinum og ná síðan alla leið niður að Jökulsá. Nær miðfjallið
lengst fram á jökulinn. Framan til er tígulegur tindur eða fell með
píramída lögun, þegar séð er að framan, hæðin Í300 m. Hlíðar þess
3. mynd. Esjujjöll séð inn dalinn milli syðri fjallanna.
víða þaktir lmullungagrjóti, sums staðar þó melar með leirbornum
jarðvegi. Er þar dálítill gróður milli steina, en yfirleitt ekki samfelld-
ur. Munu þar einna útbreiddastar: víðitegundir, Olafssúra, mel-
skriðnablóm, lambablóm (1943 var sunrs staðar nrikið af því, þúl'ur
nreð fárra f'eta millibili. 1950 virtist nrinna um það), vetrarblónr.
Skanrnrt upp frá jökli eru g’rasbalar tveir, örfáir metrar að þvernráli.
Eru þeir auðsjáanlega ræktaðir upp af nrávunr. (Enda lröfðu veiði-
bjöllur ungað Jrar út, er við konrunr þangað 1933, en ekki tvö síðari
skiptin, enda var grasið þá líka í afturför). Inn nreð hálsunum að
vestanverðu eru brattar lrlíðar með blómgresisbrekkum, er ná spöl-
korn inn eftir (nokkur hundruð metra, þar senr þær eru þéttastar).
F.r gróðurinn samfelldur þarna og allþroskalegur sunrs staðar. Mun
þar einna útbreiddastar: víðir, lokasjóðsbróðir, maríustakkstegund,