Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 19
Robert Mertens: Hvalir í sjóbúri Aki maður í bifreið um austurströnd Florida í suðurátt, fer maður um tilbreytingarlausar, votlendar sléttur eftir að komið er nokkrar mílur suður fyrir smábæinn Austine, sem stendur við sjóinn. Þá verður fyrir manni bygging ein mikil, en þaklaus, og fer hún vel þar sem hún er niður komin umkringd pálmum í fögrum skrúðgarði. Hvergi sjást nein mannvirki, sem nokkuð kveður að, nema þetta, ef frá eru talin hin fáu smáhús í þorpinu Marineland. Þó tekur mað- ur eftir miklum fjölda bíla, sem þarna hafa komið við, enda er fjöldi gesta á staðnum. En það borgar sig líka sannarlega að stíga út úr bílnum og líta á „sjórannsóknastöðina“ eins og hvíta byggingin er nefnd, enda koma þar aðrir en vísindamenn. Einnig við göngum inn í þessa stofnun, sem fjöldi mynda hefur birzt hafa í tímaritum undanfarið; við komum inn í dimman gang, en Jiangað leggur daufa birtu frá gluggum, sem eru á innri vegg gangs- ins. Undrandi verðum við, Jjegar við lítum í gegnum eina af rúðun- um, en Jraðan stafar bláleit glæta. Það er engu líkara, en að við sé- um allt í einu komin niður á mararbotn. Eins langt og séð verður inn í rökkrið er kolblár sjór þar sem stórir og smáir fiskar, silfur- gljáandi og marglitir birtast og hverfa. Hvergi verður komið auga á veggi eða skilrúm og enginn ljósgjafi er sýnilegur því yfirborð vatns- ins er svo liátt uppi að þess verður tæplega vart og hljóta Jdví ljós- geislarnir, sem lýsa upp vatnið að ofan að stafa frá hinni skæru birtu miðdegissólarinnar úti. Við föllum í stafi þegar við sjáum hið fjöl- breytta dýralíf, senr hrærist í Jressu feikilega sjóbákni og liina sér- kennilegu lrætti dýranna. Að vísu er margbreytnin nrikil, bæði í lit og formi, en Jró er heildarsvipurinn ekki ruglingslegur, heldur fyrst og frenrst litríkur. Flestir af snrærri fiskunum skipta sér í lrópa eftir tegundum og nrynda smátorfur, auðsjáanlega eins og Jreir mundu gera ef þeir væri í sjónum, frjálsir gerða sinna. Innan unr Jretta Núttúrufrœðingurinn, 3. h. 1931 8

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.