Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 23
HVALIR í SJÓBÚRI 117 4. mynd, Marsvin matað. izt til þess að eta eitthvað af fiski á tímabili, enda þótt það gæti ekki melt hann, en þegar við vorum þarna í heimsókn hafði það alls ekki lyst á slíkum réttum. Þar eru stökklarnir aftur betur með á nótun- um, því þeir sækja fiskinn í hönd gjafarans, og spara ekki til þess nokkur loftköst (3. mynd). F.n þegar kolkrabbinn er á ferðinni, er öðru máli að gegna. Marsvínið teygir þá hausinn upp úr sjónum, opnar ginið og bíður þess að bráðinni sé þangað fleygt (4. mynd). Mataræði þessara hvala er þó ekki það, sem öllu máli skiptir, lield- ur hitt, hvernig þeir liaga sér yfirleitt og hversu þeir líkjast í mörgu manninum. I hafinu ferðast stökklarnir ekki einir sér, frekar en margir aðrir livalir, heldur í hópum, og þessari venju hafa þeir hald- ið i hafbúrinu. Þeir synda fjörlega, en geta líka sofið, eins og sagt hefur verið. Þá loka þeir augunum, því augnalokin hjá höfrungun- um, fyrst og fremst stökklinum, eru vel hreyfanleg, dýrið er hreyf- ingarlaust, hryggurinn marir í sjóskorpunni en við og við koma nas-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.