Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 31
FlfiRILDI Á FLAKKI 125 norður í Alaska, en á veturna heldur það til Florída og Suður-Kali- forníu og situr þar á trjám þúsundum saman í einhvers konar vetrar- dvala. En þegar vorar dreiiist hersingin norður á bóginn, og norður- takmörkum útbreiðslusvæðisins ná fiðrildin í júní. Þá verpa þau. í júlí og ágúst er ný kynslóð fullþroskuð, og í smáhópum leggja þau nú leið sína suður á bóginn. Hóparnir verða stærri og stærri, unz þeir telja fiðrildi svo þúsundum skiptir. Á sex vikum flögra þau um tvö þúsund kílónretra leið, og má það teljast dágott afrek, þegar tek- ið er tillit til þess, að ekki er vænghalið meira en átta sentímetr- ar og þunginn er aðeins tíu grömm. Fjölmörg önnur fiðr- ildi flögra burt frá heimkynnum sínum. Til dæmis koma ófáar tegundir frá Miðjarðar- hafslöndunum til Mið- og Norður-Evrópu. Einstaka tegund leggur jafnvel leið sína yfir Alpal jöllin, og finnast þau oft frosin í liel þúsundum saman í háum fjallaskörðum. Ekki er vitað með vissu, hvort þetta flakk stendur í sambandi við loftlagsbreytingar, sólbletti eða önnur náttúrufyrir- brigði, en Jró Jrykjast sumir verða varir við reglulegar sveiflur, og er sagt um þistilfiðrildið, að því fjölgi geysilega á tuttugu og fjögurra ára fresti. Þetta á að hafa gerzt árið 1879, síðan árið 1903 og loks árið 1926.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.