Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 49
SMÁGREINAR M3 haus með dæld í að framan. Á karldýrinu er bakskjöldurinn á 1. lið afturbolsins skiptur um miðjuna í tvo hluLa, en á næstu liðum fyrir aftan virtust þeir vera f heilu lagi eins og á undanfarandi tegundum. Þessi gerð af bakskjöldum er algerlega ósérkennileg fyrir ættkvíslina Stcmundssonia, en aftur á móti sérkennileg fyrir ættkvíslirnar Cummings- siella og Quadraceþs, sem ásamt Sœmundssonia eru seunilega af sömu rótum runnar. Á kvenlúsunum eru bakskildirnir á hinum einstöku liðum í tvennu lagi og aðgreindir af breiðu hárlausu svæði aftur eftir miðjum bolnum, aðeins næstaftasti liðurinn hefur óskiptan bakskjöld. Hárvöxturinn á bakinu virðist heldur meiri en á Sœm. I. lobaliceþs og Seem. I. remota ssp.n., en mörg höfuðeinkenni hefur hún sameiginlcg með þessum tegundum. Karlkynfærin eru sýnd á mynd 2. Mælingar á lúsunum í millimetrum (Masse in Millimetern) Kvikindið Lengd á karl- Hausindex alls kynfærum Sœrnundssonia-tcgund Hauslneidd Hauslengd (br/1) (Gesamt- (Lge d. mánnl. Para- (Sccmundssonia-Art) (Kopflneite) (Kopflange) (Kopfindex) liinge) Genitale) mera S. incisa Tim ( ) 0,47—0,48 0,53 0,90-0.92 1,35-1,45 0,45 0,20 S. lob. remota ssp.n. ( ^ ) 0,64 S. anisorhamþhos 0,63 1,02 1,71 — 0,23 ssp. n. ( $ ) 0,76-0,80 0,69-0,72 1,11-1,14 1,86-1,94 0,69 0,28-0,29 ( 9 ) 0,85-0,89 0,71-0,77 1,13-1,18 2,08-2,35 - - G. Timmermann. Neues von der Mallophagengattung Saemundssonia Tim. Von G. Timmermann ZUSAMMENFASSUNG Trabeculus dimorphus Wat. von Puffinus puffinus wird erstmalig fiir Island nach- gewiesen. Das bisher unbekannté Mannchen von Saemundssonia incisa Tim. von Oceanodroma leucorrhoa wird beschrieben, der Kopf' und das durch eine eigenartige, an zwei Chitinspangen aufgehangte Warzenhaube gekennzeichnete mannliche Genitale im Bilde wiedergegeben. Neu beschrieben werden ferner Saemundssonia lobaticeþs remota ssp. n. von Anous st. stolidus (Hauptkennzeichen gegeniiber Nominatform ge- rader bzw. schwach konkaver Clypeusvorderrand und ungeteilte, von einer Körperseite zur anderen durchlaufende Riickenschienen im 3.-5. mannl. Scgment) und Saemunds- sonia anisorhamþhos sp. n. von Rhynchops flavirostris (Vorderkopf und Signatur kon- kav eingebuchtet, Riickenpanzerung cles 1. mannl. Segmentes median unterbrochen, in den niichstfolgenden Segmenten anscheinend, wie liei S. lob. remota ssp. n„ kontinuier- lich durchlaufend. Dorsale Beborstung reichliclier als hei S. lobaticeps, der die Art in vicler Hinsicht ahnelt. Ob sich die nach der Mitte zu vorstossenden endomeralen Her- vorragungen des mannl. Cenitalapparates, wie ich vermute, zu einer Briicke schliessen, lásst sich an Hand des schlcclH erhaltenen und úherfárhtcn Untersuchungsmateriales nicht deutlich erkennen).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.