Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 15
HVERFJALL 125 7. mynd. Keilan á botni Hverfjalls og hryggurinn suður úr henni. Séð frá austri. — The inner cone of Hverfjall seen frotn E. — Ljósm. S. Þórarinsson. á innveoo jurn gíg;sins, einkum innan á norðurvegjgnum, og er þar hægt: að fylgja túffundirlaginu í grunnum skorningum allt frá gíg- barminum og niður undir botn. fi. mynd er tekin í slíkum skorning, nokkru ofar en miðja vegu milli botns o°- brúnar. Þessi mynd svn- ir, að túffið er greinilega lagskipt, og: eru lösfin 0,0—10 sm bvkk. Skiptast á lög með mismunandi þvkkt, en heildarlega séð virðist ekki munur á þykkt laganna ofantil oíj neðantil í gígvegs-junum. f dýpstu skomingunum innan á N- og NA-vesg er hægt að mæla halla túfflaganna, og er hann mjög reglulegur, en minnkar nokkuð eftir því, sem neðar dregur. í skorningi innan á NA-vegg mældist mér hallinn um 30° í 70 m hæð frá gígbotni, en f 40 m hæð var hallinn um 25°. Innan á N-vegg var hallinn einnig um 30° í 70 m hæð og baðan upp úr, en um 25° í 40 m hæð, og í 20 m hæð mældist mér hallinn um 20°, en þar var nákvæmri mælingu ekki við komið. Að því er bezt verður séð, hallar lögunum eins til allra átta í gígveggjun- um, og hvergi hef ég séð neitt misgensi í lögunum. Hvergi hef ég heldur fundið móberffshúð innan á skálarvesgjunum, er hallist eins og hlíðin. í túffinti ber mest á nórösum kornum úr brúnsvörtu basaltgleri. 2—10 mm í þvermál (frá grjóna- upp í rúsínustærð), og er utan á þeim flestum örþunnt lag af duftfínni, grábrúnni ösku.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.