Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 7
Guðmundur Kjartansson: Úr sögu Helliskvíslar Helliskvísl er árspræna á Landmannaafrétti upp af Rangárvalla- sýslu. Til skamms tíma var hún fáum kunn nema Landmönnum, sem smöluðu afréttinn, og Skaftfellingum, sem ráku sláturfé sitt suður um Fjallabaksveg nyrðra, öðru nafni Landmannaleið. En hin síðustu sumur hafa hópar skemmtiferðafólks ekið bílum um bakka hennar. Flestum mun þó annað minnisstæðara úr þeim ferðum en þessi smáá, sem sjaldan er farartálmi nema af sandbleytu, fosslaus að kalla nema langt frá bílleiðinni og veiðilaus með öllu. En saga Helliskvíslar, þó að ekki sé nema næstliðin 40 ár, sýnir, að áin er ekki öll þar, sem hún er séð. Á þessu tímabili hefur hún átt í harðri baráttu fyrir tilveru sinni og sjálfstæði og orðið svo mikið ágengt, að það hlýtur að vekja athygli og jafnvel samúð óvirks áhorfanda. Helliskvísl kemur upp á þeim hluta Landmannaafréttar, sem nefn- ist Kringla (það nafn stendur ekki á neinu landabréfi). Kringlan er ekki fjarri því að vera kringlótt að lögun og er lukin háum fjöllum á alla vegu. 1 norðurhelmingi fjallahringsins eru í röð frá vestri til eusturs: Sauðleysur, Herbjamarfell, Löðmundur, Lifrafjöll og Dóma- dalsháls, öll úr móbergi. En sveiginn að sunnanverðu mynda: Kxóka- giljabrún (næst Sauðleysum), Rauðfossafjöll og Mógilshöfðar (Litl- höfði og Stórhöfði), öll úr líparíti nema Krókagiljabrún. Miðbik Kringl- unnar er að mestu marflöt slétta, en upp úr henni standa nokkur smáfell úr móbergi: Sáta, Langsáta og Sátubarn. Hæð sléttunnar er um 590 m y. s., en fjallahringsins víða meira en 1000 m, mest 1230 í Rauðfossafjöllum. f fjallahringinn er aðeins eitt skarð svo djúpt, að afrennsli sé um. Það er að vestanverðu, milli Krókagiljabrúnar og Sauðleysna, og er nú kallað Svalaskarð. Þar rennur Helliskvísl út af Kringlunni. Vatna- svið hennar fyrir ofan skarðið er því Kringlan, hvorki meira né minna. Stærð þessa vatnasviðs er nálægt 90 km2 og meðalhæð ekki minna en 700 m y. s. Af svo stóm og háu svæði mætti búast við, að rynni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.