Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Útsýn nor&tuslur yfir Lambafitjarhraun í júlí 1931. LóniS viS hraunjaSarinn í hámarksstœrS. Nœst: Kvísl úr Nýjahraurd (frá 1878). Hinum megin við Lamba- fitjarhraun, frá h. til v.: Sauðleysur og þar yfir Herbjarnarfell, Hrafnabjargaalda og þar yfir Hrafnabjörg (hœst). Tvö mestu eldvörpin frá 1913 sjást hvort sínum megin við ölduna og vottar fyrir gossprungunni milli þeirra. Fjarst: Bárðarbunga, Hágöngur og Tungnafellsjökull. kom vatn hennar hvergi fram aftur á yfirborði jarðar fyrr en í Tungnaá, Þjórsá eða Ytri-Rangá — eða i öllum þessum ám. Sumarið 1931 hafði Helliskvísl aðeins sótt fram um h. u. b. 1,5 km frá hraunstiflunni á Lambafit. En þá var sýnt, að framsóknin mundi verða hraðari hin næstu ár, því að nú hallaði þó undan, eftir að hún tók að renna út úr lóninu. Sumurin 1935 og ’36 sá ég álengdar (af Krókagiljabrún), að lónið vestan við Lambafitjarhraun var mjög tekið að fyllast af sandeyrum og áin hafði lengzt að mun norður úr því, Nú liðu svo níu ár, að ég kom aldrei að Helliskvísl. En Guðmund í Múla hitti ég stöku sinnum, og hann fullyrti jafnan, að ekki væri hún enn komin fram í farvegi sínum hjá Haldinu, þar sem hún féll í Tungnaá fram til 1913. En báðir héldum við, að þar mundi hún lenda, og furðaði, hve það dróst. Haustið 1944, 15. sept., kom ég enn að lónsstæðinu vestan við Lambafit. Þá hafði það algerlega fyllzt, og áin, sem að þessu sinni var vatnsminni en ég hafði áður séð hana, kvíslaðist um sléttar leir- ur þar, sem áður var lónið. Ég gekk niður með ánni fáeina kiló-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.