Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 20
Finnur Guðmundsson: Fuglamerkingar Náttúrugripasaínsins 1947—1949 Inngangur Fuglamerkingar náttúrugripasafnsins hófust árið 1932, og í þau 21 ár, sem liðin eru síðan, hefur óslitið verið unnið að merkingu villtra fugla í vísindalegum tilgangi hér á landi. Á þessu tímabili hafa alls verið merktir um 21 þúsund fuglar eða að meðaltali þúsund fuglar á ári. Endurheimtur merktra fugla eru nú um þúsund. Um hina vísindalegu þýðingu þessarar starfsemi þarf ekki að fjölyrða. Með merkingunum hefur tekizt að afla mjög mikilsverðra upplýsinga um lífshætti íslenzkra fugla, sem ókleift hefði verið að afla með öðru móti. Með merkingunum fáum við vitneskju um vetrarheimkynni farfuglanna og leiðir þær, er þeir fara á ferðum sínum milli sumar- og vetrarheimkynnanna, og ennfremur veita merkingarnar mikilvæg- ar upplýsingar um aldur fugla og átthagatryggð, vanhöld, dánarorsak- ir og margt fleira. Hver merktur fugl ber eins konar vegabréf, sem veitir upplýsingar um lífsferil hans, hvar sem hann kemur fram. Merkingarnar hafa frá upphafi verið bornar uppi af áhugamönn- um, sem hafa viljað ljá þessu máli liðsinni sitt. Hér er líka tilvalið verkefni fyrir alla þá, er hafa áhuga á íslenzku fuglalífi og vilja stuðla að aukinni þekldngu á lífsháttum íslenzkra fugla. Hér er opin leið fyrir hvem einasta Islending, hvort sem er til sjávar eða sveita og án tillits til menntunar, til að taka virkan þátt í íslenzkum náttúrufræði- rannsóknum. Forvitnir alþýðumenn hafa á liðnum öldum lagt drjúg- an skerf til íslenzkra náttúrufræðirannsókna, og hlutverki þeirra er að sjálfsögðu ekki lokið, þótt nú séu starfandi fleiri náttúrufræðingar liér á landi en áður hefur verið. Landið er stórt og enn litt rann- sakað, en þjóðin fámenn og getur því ekki veitt stórum hóp lærðra náttúrufræðinga starfsskilyrði. Almenningur hér á landi getur því enn gert íslenzkum náttúravísindum ómetanlegt gagn með hinum margvíslegustu athugunum á fyrirbærum náttúrunnar. Þeir, sem óska eftir að gerast liðsmenn við fuglamerkingarnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.