Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 22
16 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN um tvö síðastliðin ár, og hefur þvi ekki alltaf verið hægt að fullnægja eftirspuminni eftir merkjum. Nú hefur verið ráðin bót á þessum erf- iðleikum. Hafa merki verið keypt í Bandaríkjunum, og em nú næg- ar birgðir til af öllum stærðarflokkum. Einnig mun vera öruggt, að hægt verði að fá merki í Bandaríkjunum framvegis. Skýrslur um fuglamerkingarnar og árangur þeirra hafa hingað til verið birtar í skýrslum náttúmfræðifélagsins eða sem fylgirit þeirra. Eins og kunnugt er, afhenti náttúmfræðifélagið ríkinu náttúrugripa- safnið til eignar og umráða í ársbyrjun 1947. Um leið var ákveðið, að fuglamerkingarnar skyldu fylgja safninu, og siðan hafa þær verið náttúmfræðifélaginu óviðkomandi. Eigi að síður hefur það orðið að samkomulagi milli stjórnar náttúrufræðifélagsins og náttúmgripa- safnsins, að skýrslur um merkingarnar og árangur þeirra verði fram- vegir birtur í Náttúrufræðingnum, sem nú hefur verið gerður að fé- lagsriti náttúrufræðifélagsins í stað félagsskýrslunnar, sem hætt er að koma út sem sjálfstætt rit. Merkingarnar 1947—1949 Árið 1947 vom alls merktir 2205 fuglar og teljast þeir til 38 teg- unda (sbr. töflu I). Af þeim voru 271 (12.3%) fullorðnir fuglar, en 1934 (87.7%) ungar. Mest var merkt af duggöndum (311) og skúf- öndum (302). Næst koma svo kríur (276), óðinshanar (152), hávell- ur (138), hrafnsendur (115), þúfutittlingar (110) og hettumáfar (103). Hjá öðmm tegundum var fjöldi merktra fugla innan við hundrað. Árið 1947 vom liðsmenn við merkingarnar 9 (sbr. töflu IV). Flesta fugla eða 1823 merktu Jóhannes og Bagnar Sigfinnssynir, Grímsstöðum við Mývatn. Næstir þeim að afksötum ganga Jón og Sveinbjöm Blöndal (146) og Sigurður Gunnarsson (115). Árið 1948 vom alls merktir 1049 fuglar og teljast þeir til 35 teg- unda (sbr. töflu II). Af þeim voru 209 (20%) fullorðnir fuglar, en 840 (80%) ungar. Mest var merkt af snjótittlingum (104), og vom það nær eingöngu fullorðnir fuglar, er veiddir vom í net eða gildrur. Hjá öðmm tegundum var fjöldi merktra fugla innan við hundrað. Árið 1948 vom liðsmenn við merkingarnar 10 (sbr. töflu IV). Flesta fugla merktu Grímsstaðabræður, Jóhannes og Bagnar Sigfinnssynir, eða alls 436. Næstir þeim að afköstum ganga eins og árið áður Jón og Sveinbjöm Blöndal (303) og Sigurður Gunnarsson (138).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.