Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 47
SÆSKEL FUNDIN VIÐ ISLAND 41 suður með ströndum Evrópu og alla leið til Kanaríueyja og Norður- Afríku. Hún er við Færeyjar og Bretlandseyjar, í Eystrasalti, Mið- jarðarhafi, Svartahafi, Kaspíhafi og í Aralvatni. Fáar sæskeljar geta lifað í jafnlítið söltu vatni og hún. Hún grefur sig niður í efjuna eða sandinn við strendurnar, venjulega á 2—4 m dýpi. Lirfuskeiðið stendur yfir í 15—30 daga. Cardium edule hefur fundizt bæði í Hollandi og í Bretlandi í skelja- lögum frá plíocen-tímanum. Og í yngri skeljalögum er hún víða mjög algeng. Hér- lendis hefur tegundin aftur á móti aldrei fundizt, hvorki í Tjömeslögunum (frá Plío- cen) né i skeljalögum frá Purpura-skeiðinu eftir jökultímann, þrátt fyrir liagkvæm lífs- skilyrði þessara tímabila. Séð frá sjónarmiði íslenzkrar fornskelja- fræði, þá tel ég mjög vafasamt, að umrædd tegund hafi borizt hing- að sem sviflirfa, heldur hafi hún komið hingað með flutningaskipi sem hálfvaxta eða fullvaxta skeldýr, og þó ekki fyrr en í mesta lagi fyrir 20—30 árum. Þar sem skeldýralíf hefur verið betur rannsakað í Faxaflóa en annars staðar hér við land, er harla ósennilegt, að svo stór grunnsævistegund sem Cardium edule er, hafi getað leynzt sjón- um manna, sé hún gamall innflytjandi. Frekari upplýsingar héðan um þessa nýfundnu tegund væru ann- ars mjög æskilegar. Höfundur þessarar greinar vill því vinsamlega mælast til þess við alla þá, sem safna skeldýrum, að þeir geri aðvart, ef þeir finna einhverja „grunsamlega" báruskel við vestur- eða suð- urströnd landsins. Bezt væri að senda skelina í Fiskideild Atvinnu- deildar háskólans til frekari athugunar. SUMMARY : The paper deals with CarcLium edule L. This bivalve is now for the first time found in Iceland in two places on the shore (Except for one eroded valve on the beach of Heimaey, Vestmannaeyjar, 50 years ago.), viz: at Hofgarðar on the south-coast of Snœfellsnes (one specimen without animal) and in Fossvogur in the neighbourhood of Reykjavík (three specimens without animal and three separated valves). The largest specimen found was 33,5 mm long. All the specimens were united by the cartilage, and they looked so fresh, tliat they must have been alive some weeks ago. As this species has never been met with fossil in Iceland, the author helieves that it has by accident been brought alive to this country hy ships, most likely within the latest 20—30 years. Hjarlaskel (Cardium edule).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.