Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 48
r Þorsteinn Kjarval Enda þótt ég viti, að Þorsteini Kjarval sé litil þægð í því, að á hann sé borið lof, má ekki minna vera, en að ég, sem ritstjóri Náttúrufræð- ingsins, tjái honum þakkir minar og Náttúrufræðifélagsins fyrir þá rausn, er hann sýndi félaginu nú í desember síðastliðnum, með því að færa tímariti þess fjörutíu og fimm þúsund krónur að gjöf. Nátt- úrufræðingar þessa lands eru flestu vanari en því að handleika fjár- fúlgur, og ég hafði satt að segja aldrei séð svo marga fimm hundruð kalla i einu og þá níutíu, er Þorsteinn Kjarval taldi fram á skrifborð mitt þenna desemberdag, farandi um leið hlýjum viðurkenningar- orðum um Náttúrufræðifélagið og tímarit þess. Þorsteinn Kjarval hef- ur með þessari gjöf ekki aðeins rétt verulega við nauman fjárhag Náttúrufræðingsins og tryggt áframhald á myndaseríum þeim, er byrjað var að prenta í ritinu síðastliðið ár. Hann hefur einnig gefið hið ágætasta og þarfasta fordæmi. Það er miklu sjaldgæfara hér en í öðrum menningarlöndum, að einstaklingar láti fé af hendi rakna til menningarstarfsemi. Hefur þó mörgum hérlendis safnazt miklu meiri auður síðustu áratugi en Þorsteini Kjarval. Það getur verið list að græða fé, en þó er það listin meiri að kunna að eyða fé. Kjarval hefur lært þá list af sjálfum sér. Mættu einhverjir af honum læra. Á síðasta aðalfundi Hins íslenzka náttúrufræðifélags, þ. 14. febr. síðastliðinn, var Þorsteinn Kjarval einróma kjörinn heiðursfélagi þess. S. Þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.