Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 62
54 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN eftirgreindar deilingar táknaðir svo: N:19 með a, N:4 með b, N:7 með c, (19a+x):30 með d, (2b+4c + 6d+y) :7 með e. Hér tákna x=15 og y = 6 sé miðað við júlíanskt tímabil (gamla stíl). Fyrir gre- gorískt tímatal (nýja stíl), sem nú er notað (tekið upp árið 1700), skulu tölugildi á x og y vera eins og segir í töflunni hér fyrir neðan. Árabil X y 1700—1799 23 3 1800—1899 23 4 1900—2099 24 5 Séu páskar i marzmánuði, verður mánaðardagur þeirra talan, sem fæst úr stærðunum 22+d+e. Séu páskar hinsvegar í aprílmánuði, er mánaðardagur þeirra jafn tölunni d+e—9. Hér virðist sem tvær dag- setningar komi til greina. Svo er þó ekki, en auðfundið hvor talan gildir út frá þvi, að önnur dagsetningin er fráleit, þ. e. mánaðardagur, sem er minni en einn eða stærri en 31. Er því auðvelt að skera úr um, hvor dagsetningin og þar með mánuður skuli gilda. Ef d+e=35 er nauðsynlegt að gera leiðréttingu, tölugildið d+e = 35 gefur mán- aðardaginn 26. april, en í hans stað skal setja 19. apríl. Ennfremur, ef d=28 og e=6 og a er stærri tala en 10, fæst 25. apríl, en í stað þeirrar dagsetningar skal setja 18. apríl. Leiðrétting þessi er til kom- in vegna þess, að páskar eru ekki síðar en 25. april. Þegar kunnugt er um mánaðardag páska, er auðvelt að finna mán- aðardag annarra hreyfanlegra hátíðisdaga ársins (uppstigningardags, hvítasunnu, sumardagsins fyrsta o. fl.) sem og vikudag hvaða mán- aðardags sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.