Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 6

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 6
r HiS íslenzka náttúrufræðifélag Póslhólf 846, Réykjavik. Stofnað Formaður: Sturla Friðriksson, mag. scient. 1889 Varaformaður: Sigurður Þórarinsson, fil. dr. Ritari: Guðmundur Kjartansson, mag. scient. Gjaldkeri: Gunnar Árnason, cand. agr. Meðstjórnandir Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt. Tilgangur féiagsins er að efla íslenzk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka þekkingu manna á öllu, er snertir náttúrufræði. I'yrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir félagsmenn, síðasta mánudag hvers mánaðar októlrer til maí. Félagið gefur út tímaritið Náttúrufraðinginn, er félagsmenn fá ókeypis. Innganga í félagið er öllum heimil. Árgjald: ICr. 50,00. Ævigjaid: Kr. 1000,00. Náttúrufræðingurinn Keraur iit 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti. Ritstjóri: Sigurður Pétursson, dr. phil. Meðritstjórar: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat. Sigurður Þórarinsson, fil. dr. Trausti Einarsson, próf. dr. pliil. Afgreiðslumaður: Stefán Stefánsson, verzlunarstjóri. Áskriftarverð: Fyrir utanfélagsmenn, kr. 50,00 á ári. Einstök hefti kosta kr. 15,00. Eldri árgangar með upphaflegu áskriftarverði. Ritgerðir til birtingar, hréf varðandi efni ritsins og bækur til umsagn- ar sendist ritstjóranum, Sigurði Péturssyni, Atvinnudeild Háskólans, pósthólf 846, Reykjavík. Bréf varðandi áskriftir, árgjöld og auglýsingar sendist afgreiðslumann- inum, Stefáni Stefánssyni, c/o Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, pósthólf 846, Reykjavík. Iljá afgreiðslumanninum fást einnig nokkrir eldri árgangar ritsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.