Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 43
SITT AF HVERJU 35 Blœöspin í Breiðdal. B 1 æ ös p (Populus tremula) hefur fundizt á fjórum stöðum hér á landi. Fyrst fannst hún nálægt Garði í Fnjóskadal, utan í blásnum melhól, smávaxin og jarðlæg að mestu. Það var árið 1911. Bletturinn var girtur og friðaður, og síðan hefur öspin breiðzt út og mynd- að runna. Aspir, sem flutt- ar voru þaðan að Hofi í Vatnsdal, hafa náð 5—6 metra hæð. Nú leið og beið, þangað til sumarið 1948. Þá fannst blæösp í Viðarhrauni í Gestsstaða- hlíð í Fáskrúðsfirði, en þar óx áður mikill skógur. Kjarrið í Gestsstaðahlið er nú víðast aðeins hnéhált, og ná aspirnar sömu hæð. Hefur verið beitt í kjarr- ið. Sumarið 1953 fundust allmargar aspir í Hríshól- um í Egilsstaðaskógi á Fljótsdalshéraði. Voru liin- ar hæstu 4—5 metrar, enda er skjól í skóginum og lítt eða ekki beitt sauðfé í hann á vetrum hina síðustu ára- tugi. Loks bárust fregnir um „kynlega kvisti“ í land- areign jórvíkur í Breiðdal árið 1953, og reyndist þar einnig vaxa blæösp. Þann 17. ágúst 1956 sýndi Svanbjört Þorleifsdóttir á Lindar- Aspargrein úr Hamrahlið í Jórvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.