Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 47
SITT AF HVERJU 39 menn hans í þeim leiðangri voru Agnar Ingólfsson og Jón Baldur Sigurðsson. Um mánaðamótin sept./okt. fór Finnur í snögga ferð til London í boði brezka útvarpsins. í sambandi við þá för gafst honum tækifæri til að verja einni viku til úrvinnslu íslenzkra gagna í British Museum. Guðmundur Kjartansson vann að rannsóknum sínum til undir- búnings jarðfræðikorti af íslandi. Hann ferðaðist að þessu sinni mest um óbyggðir sunnan og vestan við Vatnajökul. Sigurður Þórarinsson stjórnaði, ásamt Guðmundi Jónassyni, leiðangri á Vatnajökul í maí og júní. í júlímánuði vann hann að öskulagarannsóknum á norðausturhorni landsins, frá Kelduhverfi til Vopnafjarðar, og fór inn í Þjórsárver sömu erinda. í ágúst og september sat Sigurður alþjóðaþing landfræðinga í Rio de Janeiro °g alþjóðaþing jarðfræðinga í Mexico City. í febrúar fór Sigurður í fyrirlestrarferð til sænskra og danskra háskóla. Á vegum Rannsóknaráðs ríkisins héldu þeir Trausti Einarsson og Þorbjörn Sigurgeirsson áfram rannsóknum á segulmögnun berg- tegunda. Segul-jarðfræðikort var gert af svæðinu frá Reykjavík um Hvalfjörð og norður til Borgarfjarðardala. Kort þetta sýnir stefnu segulmögnunar í föstu bergi. Einnig var unnið að segulrannsókn- um á Austurlandi. Reist var hús fyrir segulmælingastöð á Leirvogseyrum í Mos- fellssveit. Sigurður Pétursson. Erlendar náttúrurannsóknir á íslandi 1956. Þessir erlendir vísindaleiðangrar komu hingað til rannsókna s. 1. sumar: 1. Dr. F. Hanson frá Nottingham-háskóla vann, ásamt aðstoðar- manni, að jarðfræðirannsóknum við sunnanverðan Vatnajökul. 2. Tveir franskir jarðfræðingar, prófessor Ch. Peguy frá háskól- anum í Rennes og Dr. P. Bout, unnu að jarðfræðilegum athug- unum norðan- og austanlands. 3. Dr. Emmy Todtmann frá Hamborg hélt áfram rannsóknum sín- um á jökulruðningum við norðanverðan Vatnajökul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.