Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 41
ENDURVÖXTUR í DÝRARÍKINU 33 & A V 3. mynd. Skýringarmynd, sem sýnir skurð í gegnum orminn A rétt aftan við höfuðið. Á B er höfuð vaxið frá afturrönd skurðsins. sem á undan eru, er lyft varlega upp, leggja hinir á flótta og fara að skríða aftur á bak. Séu nú íramarmarnir sett- ir varlega niður undireins og hinir eru snúnir við, halda þeir fyrr nefndu áfram að skríða í hina upphaflegu stefnu. Þessi togstreita endar svo oft með því, að dýrið rífur sig bókstaf- lega í sundur í tvo hluta, sem skríða sinn í hvora áttina. Síðan vex það aftur, sem vantar á hvorn hluta, og krossfiskurinn verður þannig að tveimur einstaklingum. Það er vegna hins mikla sogkrafts sogfótanna, að þetta getur átt sér stað, og náttúrlega verður undirlagið að vera fast, svo að sogfæt- urnir geti náð taki. Sogkrafturinn hjá krossfiskum er talinn vera um 17,7 gr. á mmr. Þá er annað, sem minnast má á, í sambandi við þennan ein- kennilega krossfisk, þó að það heyri frekar undir kynlausa æxlun en endurvöxt. Fjölgun þessarar tegundar á sér að nokkru leyti stað með skiptingu, en það er nokkuð algengt fyrirbæri hjá sumum flokk- um hryggleysingja. Fyrstu merki um skiptinguna eru þau, að það myndast fleiri sáldplötur inn til vatnsæðakerfis dýrsins, en kross- fiskar hafa annars aðeins eina sáldplötu (Madrepor-plötu). Síðan skiptist dýrið án utan að komandi áhrifa í jafn marga hluta og sáld- B V 4. mynd. (Boas 1933). Krossfiskur Ophidiaster í endurvexti.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.