Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 41
ENDURVÖXTUR í DÝRARÍKINU 33 & A V 3. mynd. Skýringarmynd, sem sýnir skurð í gegnum orminn A rétt aftan við höfuðið. Á B er höfuð vaxið frá afturrönd skurðsins. sem á undan eru, er lyft varlega upp, leggja hinir á flótta og fara að skríða aftur á bak. Séu nú íramarmarnir sett- ir varlega niður undireins og hinir eru snúnir við, halda þeir fyrr nefndu áfram að skríða í hina upphaflegu stefnu. Þessi togstreita endar svo oft með því, að dýrið rífur sig bókstaf- lega í sundur í tvo hluta, sem skríða sinn í hvora áttina. Síðan vex það aftur, sem vantar á hvorn hluta, og krossfiskurinn verður þannig að tveimur einstaklingum. Það er vegna hins mikla sogkrafts sogfótanna, að þetta getur átt sér stað, og náttúrlega verður undirlagið að vera fast, svo að sogfæt- urnir geti náð taki. Sogkrafturinn hjá krossfiskum er talinn vera um 17,7 gr. á mmr. Þá er annað, sem minnast má á, í sambandi við þennan ein- kennilega krossfisk, þó að það heyri frekar undir kynlausa æxlun en endurvöxt. Fjölgun þessarar tegundar á sér að nokkru leyti stað með skiptingu, en það er nokkuð algengt fyrirbæri hjá sumum flokk- um hryggleysingja. Fyrstu merki um skiptinguna eru þau, að það myndast fleiri sáldplötur inn til vatnsæðakerfis dýrsins, en kross- fiskar hafa annars aðeins eina sáldplötu (Madrepor-plötu). Síðan skiptist dýrið án utan að komandi áhrifa í jafn marga hluta og sáld- B V 4. mynd. (Boas 1933). Krossfiskur Ophidiaster í endurvexti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.