Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN DÝPI ]. mynd. Eðlisþyngd efnisins 1 íðrum jarðar. Hraðar jarðskjálftabylgjanna í svæði D eru vel ákvarðaðir, og rannsóknir Birch benda til, að efnasamsetning sé næstum sú sama í öllu svæðinu. í D2 virðist stigull eðlisþyngdarinnar fara vax- andi með dýpt, sem bent gæti til þess, að safnast hefði fyrir meira af þungu efni í neðstu 200 km möttulsins. Möttullinn er allur úr föstu efni (að fráskildum höfum og ein- angruðum hólfum af bráðnu bergi). Þetta sannast á því, að S-bylgj- ur berast um allan möttulinn, engu síður en P-bylgjur. Svæðin E, F og G eru það sem nefnt er kjarni (core) jarðarinnar. Mörkin milli D2 og E eru greinileg. Árið 1913 reiknaði Guthenberg dýptina að þeim, frá yfirborði jarðar, og reyndist hún vera 2900

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.