Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 24
18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Hugmynd höfundar um byggingu jarðarinnar. — Outer surface = yfirborð. Base of crustal layer = neðra borð jarðskorpunnar. Mantle = möttull. Fluid outer core = fljótandi ytri kjarni. Inner core = innri kjarni. G, en upplýsingar um það eru of litlar til að ákvarða nákvæmlega þykkt þess og bylgjuhraða þar. Lehmann sýndi fram á, að hraði P-bylgja a væri að minnsta kosti 10% meiri í innri kjarnanum, en í þeim ytri. Sé litið á jöfnu (1), sést að þetta merkir, að annað hvort k eða (x eykst þarna tiltölulega snögglega, þar eð eðlisþyngdin getur ekki minnkað með auknu dýpi. Ég hef sýnt fram á, að ekki eru líkur til, að k vaxi nægilega mikið til að valda þessari aukningu í a. Af því leiðir, að sennilega

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.