Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 25
ÁSTAND EFNISINS í IÐRUM JARBAR 19 vex festa efnisins \i, þannig að innri kjarninn er úr föstu efni, í mót- setningu við ytri kjarnann, sem er fljótandi. Ég hef reiknað út, að festa innri kjarnans sé sennilega tvisvar til fjórum sinnum meiri en festa stáls við þann þrýsting, sem ríkir á yfirborði jarðarinnar. Þegar þekktur er hraði jarðskjálftabylgjanna á ýmsu dýpi, þá má með hjálp jafnanna (1) og (2) ákvarða hvernig P, k og g breytist með dýpt frá yfirborði jarðarinnar. f þessu sambandi er nauðsyn- legt að taka tillit til massa og tregmættis (moment of inertia) jarð- arinnar og fleiri þekktra stærða. Með því að ganga út frá, að eðlisþyngd efnisins, rétt neðan við jarðskorpuna, sé 3,3 g/cm3, hef ég fundið, að eðlisþyngdin eykst í 5.5 g/cms neðst í möttlinum, en eykst þar snögglega í 9,5 g/cm3 efst í kjarnanum og er orðinn 11,5 g/cm3 neðst í ytri kjarnanum. Eðlisþyngd innri kjarnans er erfiðara að ákvarða, en þó lítur út fyr- ir, að í miðpunkti jarðarinnar sé hún milli 14,5 og 18 g/cm8. Festa efnisins vex stöðugt niður á við í möttlinum og er neðst í honum meira en þrisvar sinnum festa stáls við venjuleg skilyrði. Síðan minnkar festan snögglega og er í ytri kjarnanum aðeins brot af festu neðsta hluta möttulsins. En eins og áður segir, lítur út fyrir, að festa innri kjarnans sé svipuð festu neðri hluta möttulsins. Ósamþjappanleiki efnisins (k) vex stöðugt niður á við og er um 6.5 • 1012 dyn/cm2 neðst í möttlinum. Gagnstætt því, sem gerist um P og g virðist k breytast allt að miðju jarðar, og hefur það gefið til- efni til merkilegra athugana í sambandi við eðlisfræðileg lögmál. Útreikningar þessir veita einnig upplýsingar um þrýsting á ýmsu dýpi í jörðinni. Neðst í möttlinum er þrýstingurinn li/3 milljón loftþyngdir, og í miðju jarðarinnar er hann 31/0—4 milljón loft- þyngdir. Aðdráttaraflið er mjög jafnt frá yfirborði jarðar og allt niður á 2500 km. dýpi, svo að ekki skakkar meiru en 1% frá 990 dyn/g. Það eykst í 1040 dyn/g neðst í möttlinum, en minnkar síðan stöð- ugt í núll í miðju jarðar. Mestar líkur eru til, að efnið í möttli jarðarinnar sé einhvers konar últrabasiskt berg, eða einhver blanda af kísil, magnesium, járnoxydi og e. t. v. einnig hreinu járni. Innri kjarninn er senni- lega úr járni eða nikkel eða úr báðum þessum efnum. Lengi hefur sú kenning verið ríkjandi, að ytri kjarninn væri að mestu leyti úr bráðnu járni. Önnur nýrri kenning telur, að hann sé úr sömu efn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.