Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 53
SKÝRSLA UM HIÐ ÍSL. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG 1956 45 Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir). Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (meðstjórnandi). Varamenn i stjórn: Jakob Magnússon, dr. phil. Ingimar Oskarsson, grasafræðingur. Endurskoðendur reikninga: Ársæll Árnason, bókbindari. Kristján A. Kristjánsson, kaupmaður. Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður (til vara). Ritstjóri Náttúrufraðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrœðingsins: Stefán Stefánsson, verzlunarmaður. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Pálmi Hannesson, rektor, (formaður). Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir). V aramenn: Sigurður Pétursson, dr. phil. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1956 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans 25. febrúar 1957. Fundinn sátu 15 félagsmenn. Fundarstjóri var kosinn Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat. og fundarritari Guðmundur R. Ólafsson, bankamaður. Formaður minntist látinna félagsmanna og gat þess að ævifélaginn Jón Hjálmsson hefði ánafnað félaginu um 20 þúsund krónur. Skýrt var frá því, að félagið liefði fest kaup á kvikmyndasýningarvél, sem ætluð er til nota á fræðslufundum félagsins. Á árinu voru gróðursettar 1500 trjáplöntur í reit félagsins í Heiðmörk. Kosnir voru í stjórn fyrir árið 1956 þeir Sturla Friðriksson, Sigurður Þór- arinsson, Guðmundur Kjartansson, Gunnar Árnason og Unnsteinn Stefáns- son. Varamenn i stjórn voru kosnir þeir Gísli Gestsson og Ingólfur Davíðsson. Endurskoðendur reikninga voru endurkosnir þeir Ársæll Árnason og Kristján A. Kristjánsson og Eiríkur Einarsson til vara.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.