Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 54
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Fræðslustarfsemi FélagiS gekkst fyrir 8 samkomum í 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 9. jan. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri: Innflutningur nytjajurta. 30. jan. Dr. Jakob Magnússon: Lifnaðarhættir karfans. 27. febr. Dr. Finnur Guðmundsson: Grænlandsleiðangur Náttúrugripa- safnsins, vorið 1955. 26. marz. Prófessor Níels Dungal: Blóðflokkarannsóknir. 30. apríl. Prófessor K. E. Bullen frá Ástralíu: Jarðskjálftafræði og rannsóknir á iðrum jarðar. Eysteinn Tryggvason, jarðskjálftafræðingur, flutti útdrátt lir erindinu á íslenzku. 29. okt. Dr. Sigurður Þórarinsson: Sitt af hverju úr Suður-Ameríkuför. 26. nóv. Frú Þórunn Þórðardóttir mag. scient.: Um gróður hafsins. Á flestum fundunum voru einnig sýndar skuggamyndir. Hinn 28. maí voru sýndar tvær kvikmyndir teknar af Osvaldi Knudsen: Ullarband og jurtalitun, og Þjórsárdalur. Fundarsókn var mjög góð eða 80 manns að meðaltali. Á uppstigningardag, 10. maí, var farin fræðsluferð í Raufarhólshelli í Olfusi. Var hellirinn skoðaður allt að botni, enda góður ljósaútbúnaður með i ferð- inni. Ekið var heim um Krísuvík og stanzað við Kleifarvatn. Tóku 30 manns þátt í þessari för. Útvarpsþættinum „Náttúrlegir hlutir“ stjórnaði Guðmundur Kjartansson. Virtust hlustendur og forráðamenn útvarpsins ánægðir með þáttinn, enda barst að venju mikill fjöldi bréfa. Útgáfustarfsemi Við ritstjórn Náttúrufræðingsins tók dr. Sigurður Pétursson. Breytti hann nokkuð útliti ritsins og kaus þrjá meðritstjóra til aðstoðar við efnisval. Ritið kemur út í 1500 eintökum. Fjárhagur félagsins Þess skal getið með þakklæti, að Alþingi veitti félaginu styrk til starfsemi sinnar, að upphæð kr. 15.000,00. Reikningar félagsins fara hér á eftir, og sömuleiðis reikningar yfir þá sjóði, sem eru í vörzlu félagsins. Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðifélags pr. 31. des. 1956 Gjöld: 1. Félagið: a. Fundakostnaður .................... kr. 5.173.25 b. Annar kostnaður .................. — 1.255.00 Kr. 6.428.25 2. Keypt sýningarvél................................... — 16.861.25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.