Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN S 2. mynd. Svartkráka. ar eru annars konar húsarústir; þar heldur steinspörinn til með unga sína. Karlfuglinn situr á símastrengnum og er með eitthvert æti í nefinu; ef til vill eiga ungarnir að fá það. Þegar birtan er heppileg, er vel hægt að sjá gula blettinn framan á hálsi fuglsins, en hann er einkennandi fyrir þessa tegund; á kvenfuglinum ber mun minna á bletti þessum en á karlfuglinum. A símastrengnum sjást einnig kliðfálkar á nokkrum stöðum. Það er auðséð, að þeir hafa vakandi auga á því, sem við ber á jörðu niðri. Sjái þeir eitt- hvað ætilegt, eru þeir viðbragðsfljótir og missa sjaldan marks. Uppi á strengnum er líka trjásvarri; hann á sennilega hreiður í tié ein- hvers staðar í grenndinni. Af hinum ágæta sjónarhól getur hann fylgzt með óvinum sínum. Krákurnar eru honum hættulegastar; þegar hann verður þeirra var, ræðst hann að þeim og rekur þær á flótta, til þess að eiga þær ekki yfir höfði sér. í runna einum skammt frá þessum stað er skopsönguarinn á ferðinni. Grákrákan virðist líka vera hér nokkuð algeng. Aftur á móti er svartkrákan, sem er svo algeng í Frakklandi og á Spáni, sjaldséð hér. Hefur hennar aðeins orðið vart á suðvesturhluta eyjarinnar. í bæjunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.