Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 13
NÁTT Ú RU FRÆÐ I N GU RIN N 7 5. rnynd. Barrmeisa. skógurinn og er botngróður hans lágvaxið kjarr. Margar fururnar eru fallega vaxnar, en gallinn er, að ekkert er hirt um að grisja skóginn. Ef eitthvert tréð sýkist, fær það að eiga sig, þar sem ein- hver stormhviðan hefur lagt það til hinztu hvíldar. í furuskóg- inum er töluvert fuglalíf. Þar unir taumigðan sér vel, því að hún grefur liolur í feyskin furutré og verpir þar. Aðrar tegundir fugla, sem halda sig í barrskóginum, get ég nefnt: barrmeisu, krossnef, glókoll og skógfeta. í hálendi eyjarinnar vex töluvert af beylti, annaðhvort út af fyrir sig í sérstökum lundum eða innan um fur- una. í þessum blendingsskógi vex alpafjóla með ákaflega litsterk- um blómum, kröftug tegund af jólarós, sem kennd er við Korsíku (Helleborus corsicus), og fingurbjargarblóm, sem margir kannast

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.