Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 36
30 NÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 5. Útnesjategundir (annesjategundir). Þar til teljast: Diapensia lapponica (íjallabrúða), Phyllodoce coerulea (klukkulyng), Crepis paludosa (hjartafífill), Cornus suec- ica (skollaber) og Potentilla egedi (skeljamura). (10. mynd.) Sameiginlegt einkenni þessara tegunda er, að þær vaxa svo til eingöngu á útskögum norðanlands og norðvestan, eða á svæðum III, 1 og IV, 1, en vantar alveg í innsveitunum, þar sem loftslag er meginlandskenudast. Að öðru leyti gera þær mjög ólíkar lífs- kröfur. Þannig vex Potentilla egedi eingöngu við sjávarmál, Cornus og Crepis eru láglendistegundir, Phyllodoce vex oft allhátt upp, og Diapensia má kallast fjallategund, enda þótt hún vaxi einnig niður að sjó, yzt á skögunum norðanlands. Svo virðist helzt sem þessar tegundir laðist að köldu strandlofts- lagi, sem hvorki er mjög meginlandskennt né hafrænt. Sumar þeirra eru líklega bundnar við snjóþung svæði, a. m. k. mun svo vera um klukkulyngið, sem má kallast snjódældaplanta, og ef til vill einnig hjartafífilinn. Aftur á móti vex fjallabrúðan helzt á melhryggjum, sem hljóta að vera snjóléttir. Fjallabrúða og klukkulyng eru heimskautategundir, og svo mun einnig skeljamuran í nokkrum mæli, en hjartafífill og skollaber eru fremur suðlægar tegundir, algengar í skógurn Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.