Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 49
NÁTT Ú RUFRÆÐ I N GU RIN N 43 Geithvannir á þaki bænahússins á Núpsstað 8. ágúst 1968. — Ljósm. Ing. Dav. fótur, vatnsliðagras, vatnsnál, alurt (Subularia aquatica) og efjugTas (Limosella aquatica). — í skurði skammt frá vaxa: fergin, vatns- narvagras og sefbrúða. Á Kálfafelli stendur fallegur, girtur trjáreitur undir klettaási skammt frá kirkjunni. Þar liefur verið gróðursett birki, reyniviður og fleiri trjátegundir. Milli vöxtulegra trjánna er blómastóð mikið af geithvönn, mjaðurt, blágresi, sigurskúf og undafíflum. A efra Kálfafellsbœnum stendur allstór trjálundur í gamla kirkju- garðinum uppi á hæð. Þar voru fyrstu birki- og reyniviðarhrísl- urnar gróðursettar fyrir 42 árum. Land sígur þarna undan brekk- unni (ofan á móhellu) og hallast garðurinn smám saman meir og meir. Útsýn er stórfengleg af hæðunum við Kálfafell, því að þver- brattur Lómagnúpur og Vatnajökull blasa við í austri. Á Núpsstað er gróður svipaður og á Kálfafelli í aðalatriðum. Mjaðurt, geitahvönn, blágresi, stúfa, hrútaberjalyng og undafíflar eru ríkjandi í hlíðinni. Einnig kúmen, sortulyng, bláberjalyng og krækiberialyng og á blettum sjást óvenju stórvaxnar tungljurtir. í hömrum stirnir hvarvetna á hvíta blómskúfa klettafrúarinnar. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.