Fréttablaðið - 06.06.2009, Page 31

Fréttablaðið - 06.06.2009, Page 31
Til hamingju sjómenn! Árið 2008 var fyrsta árið frá upphafi án banaslysa á sjó. Hér hefur mikilvægi forvarna rækilega sannað gildi sitt, eins og þessi stórkostlegi árangur sýnir. Undanfarin ár hefur slysum fækkað jafnt og þétt. Í Slysavarnaskóla sjómanna njóta sjómenn bæði grunnmenntun í öryggis- og björgunarmálum auk endurmenntunar á fimm ára fresti. Öflugar forvarnir eru grundvallaratriði í því að koma í veg fyrir slys og óhöpp á sjó. Slysavarnaskóli sjómanna hefur í tæpan aldarfjórðung haft að leiðarljósi að efla fræðslu sjómanna um öryggismál og slysavarnir, með skóla sem uppfyllir íslenskar og alþjóðlegar kröfur. Öllum sjómönnum er skylt að sækja öryggisfræðslunámskeið lögum samkvæmt. Markmið okkar er að útrýma slysum á sjó og árangur síðasta árs hvetur okkur áfram í því starfi. Lj ó sm yn d : Sn o rr i Sn o rr as o n

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.