Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 35

Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 35
Þótt sólin feli sig stundum á bak við skýin þarf ekki að blása garð-veisluna af og færa sig inn. Betra er að fara í hlýja peysu yfir sumarklæð- in, vefja svo um sig teppi og njóta þess að vera undir berum himni. Þetta segir Marentza Poulsen sem hefur rekið Café Flóruna í Grasa- garðinum í áraraðir. Þar hefur hún haldið ófáar garðveislur og er því ekki lengi að dekka fallegt og sum- arlegt veisluborð. Til þess notar hún að sjálfsögðu aðföng úr garðinum, rósir í öllum regnbogans litum og bleikar hortensíur. Á servíettunum hvíla maríu- stakkar til skrauts en þá segir Marentza að finna megi í flestöllum görðum. Til garðveislunnar bauð Marentza vinum sínum, kokkunum Sæmundi Kristjánssyni og Þorkatli Andréssyni, og Hildi Úu Einarsdóttur, matgæðingi og tilvonandi kokki. Öll báru þau sitthvað á veisluborðið. „Ég ber þennan rétt oft fram í partíum, enda er hann einfaldur og hægt að útbúa hann allan á grillinu,“ segir Sæmund- ur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Á næstu gröstum, sem ber fram röstikart- öflur með grilluðu grænmeti. Laxinn hennar Marentzu fer vel við rétt Sæmundar en hann ber hún fram með sítrónu-kartöflumauki og kryddjurtapestói beint úr garðinum. Marentza fékk þau Þorkel og Hildi Úu til að aðstoða sig við matseldina á Café Flórunni í sumar, þar sem er nú í fyrsta sinn hægt að fá heita rétti. Til sumar- veislunnar báru þau bæði ítalskar kræs- ingar; Þorkell focaccia-brauð og Hildur Úa bakaðan geitaost á tómatólífubrauði. Allir eru réttirnir gómsætir og búa yfir þeim skemmtilega eiginleika að vera einfaldir. - hhs Sumarveisla í Grasagarðinum Fjórir matgæðingar komu saman í Grasagarðinum í Laugardalnum og slógu upp dýr- indis garðveislu á örskots- stundu. matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] júní 2009 Hressandi í heitu veðri Brynjólfur Garðarsson, yfirmatreiðslumeistari Portsins í Kringlunni, framreiðir gott og fljótgert brauð og tvo svalandi drykki. BLS 6-7 FRAMHALD Á BLS. 4 ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.