Fréttablaðið - 06.06.2009, Page 45

Fréttablaðið - 06.06.2009, Page 45
 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leikskólum Við eftirtalda leikskóla Hafnarfjarðar eru lausar stöður leikskólakennara. Enn fremur eru lausar stöður fyrir starfsfólk með aðra uppeldismenntun. Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Hraunvallaskóli ( 590 2800 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Laus staða þroskaþjálfa til að sjá um barn með Williamsheilkenni Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Allar upplýsingar um störfi n gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla. Sjá nánar á www.hafnarfjordur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður 2009-2010 Víðistaðaskóli Almenn kennsla á yngsta stigi Almenn kennsla á miðstigi Enska, spænska og heimspeki á unglingastigi Uppeldismenntaðan starfsmann til að fylgja barni í námi og starfi í skólanum. Í starfi nu felst m.a. atferlismótun og stuðningur. Allar upplýsingar gefa skólastjóri, Sigurður Björgvinsson í síma 595 5800 og 664 5890 og aðstoðarskólastjóri, Anna Kristín Jóhannesdóttir 664 5891. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2009. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Helstu verkefni:      Bókhald og reikningshald Afstemmingar og skýrslugerð Launaútreikningur Reikningagerð og samskipti við erlenda birgja Innheimta Reynsla og hæfni: Stúdentspróf/viðskiptamenntun 3 - 5 ára reynsla af bókhaldi og reikningshaldi æskileg Þekking og reynsla af bókhaldskerfi Navision kostur Góð kunnátta í excel Góð enskukunnátta, Norðurlandamál kostur Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð       Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri vilborg@veritascapital.is. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir ásamt ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila sendist á netfangið starf@veritascapital.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Veritas Capital sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Það er móðurfélag fyrirtækjanna Vistor hf., Distica hf., Artasan ehf. og Ritara og sér um alla stoðþjónustu fyrir dótturfyrirtækin svo sem fjármál, upplýsingatækni, mannauðsstjórnun og aðstoð við markaðsmál. Við leitum að samviskusömum, töluglöggum og reyklausum starfsmanni sem hefur áhuga á krefjandi starfi á góðum vinnustað. Starfsmaður í fjármáladeild Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 5357100 www.veritascapital.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.