Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 50
Mjög fallegt heilsárshús með stórri verönd á þrjá vegu. Húsið
skiptist í : forstofu, gang, stofu, sólstofu, eldhús, 2 herbergi,
svefnloft auk geymslu. Í bústaðnum er rafmagn og kalt vatn, nýr
hitakútur. Lóðin er ca: 2500 fm leigulóð. Verð 13.9 millj.
Stefán 895-8299 tekur vel á móti ykkur
laugardag milli kl : 14-18
OPIÐ HÚS LAUGARDAG OG SUNNUDAG MILLI KL : 14-18 BÁÐA DAGANA.
Eyjatún 9 – við Meðalfellsvatn.
OPIÐ
HÚS
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar, mannvirkja-
skrifstofu:
Sparkgerði við Árbæjarskóla
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000,
frá þriðjudeginum 9. júní 2009 í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 19. júní 2009, kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12178
Nánari upplýsingar er að fi nna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar, mannvirkja-
skrifstofu:
Endurnýjun á gervigrasi á íþróttasvæði Þróttar
,,Artifi cial Turf Surface - 1 football pitch” EES
útboð.
Útboðsgögn á ensku verða seld á kr. 3.000, frá
kl. 12:00 mánudaginn 8. júní 2009 í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 29. júní 2009, kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12184
Nánari upplýsingar er að fi nna á
www.reykjavik.is/utbod
14625 - Rammasamningsútboð á
ferskum matvörum og drykkjarvörum.
Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 12. júní kl.
11:00 í húsakynnum Ríkiskaupa, Borgartúni 7 C.
Eru bjóðendur hvattir til þess að mæta. Þátttaka óskast
tilkynnt á utbod@rikiskaup.is.
Þær vörur og þjónusta sem verið er að leita eftir tilboð-
um í, eru í eftirfarandi vörufl okkum:
1 - kindakjöt / lambakjöt
2 - Nautgripakjöt
3 - Svínakjöt
4 - Annað kjöt (kjúklingur)
5 - Fiskur
6 - Unnar kjöt- og fi skvörur
7 - Hráar / soðnar saltaðar vörur
8 - Álegg í neytendapakkningum
9 - Grænmeti og ávextir
10 - Gos, sódadrykkir og ávaxtasafar
11 - Kaffi - og fundarmatur (samlokur, bakkelsi ofl )
Markmið útboðsins er að veita áskrifendum rammasamn-
inga ríkisins, sem fjölbreyttast úrval af ferskum matvörum
og drykkjarvörum, að uppfylltum ásættanlegum gæðum og
þjónustu. Leitað er eftir því að aðilar bjóði sem fjölbreyttast
vöruúrval í hverjum vörufl okki útboðsins.
Opnun tilboða er 27. ágúst 2009 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum.
Nánari lýsingu er að fi nna í kafl a 2 í útboðslýsingu sem er
aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Útboð skila árangri!
KJÖRIÐ ATVINNUTÆKIFÆRI
Verslunin Rangá er til sölu, sömu eigendur hafa rekið og átt verslunina í 38 ár og þar
áður var hún rekinn af fyrrum eiganda síðan 1931. Rangá er ein elsta matvöruverslun
rekin undir sama nafni á höfuðborgarsvæðinu. Gamall og rótgróinn
rekstur. Góður stígandi í veltu síðastliðin ár.
Allar upplýsingar fást í síma 861 3280 eða ranga@islandia.is
Verslunarhúsnæði til leigu við
Laugaveg 83 Stærð 140 m2
Upplýsingar í síma 693 0203
Innkaupaskrifstofa
F.h. Upplýsingatæknimiðstöðvar
Reykjavíkurborgar :
Microsoft skólaleyfi
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000, í
síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 16. júní 2009, kl 14:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12189
Nánari upplýsingar er að fi nna á
www.reykjavik.is/utbod
Auglýsingasími
– Mest lesið
Útboð Fasteignir
Útboð
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
SUMARSTÖRF VIÐ MJÓEYRARHÖFN Á REYÐARFIRÐI
Eimskip leitar að fólki til sumarstarfa
við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði.
Um er að ræða vaktavinnu í fjölbreyttu
og skemmtilegu starfsumhverfi.
Helstu verkefni eru lestun gáma,
gámafærslur og kranavinna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Lyftararéttindi æskileg
• Íslenskukunnátta
• Hreint sakavottorð
Við hvetjum alla áhugasama til að
sækja um störfin á heimasíðu
Eimskips, www.eimskip.is.
Umsóknarfrestur er til 13. júní 2009.
Nánari upplýsingar um störfin
veitir Karl Gunnarsson í síma
825 7060, kg@eimskip.is.
Umsjón með ráðningu hefur
Guðni Sigurmundsson í síma
525 7162.