Fréttablaðið - 06.06.2009, Síða 77
LAUGARDAGUR 6. júní 2009
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 07. júní 2009
➜ Sýningar
Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur
fyrir Heimilisiðnaðardegi í Árbæjarsafni
við Kistuhyl milli kl. 13-17. Nemenda-
sýning verður á Kornhúsloftinu og
Faldafeykissýning í Líkn. Allir sem mælta
á íslenskum búningi fá frítt inn.
➜ Tónlistarhátíð
Nútímatónlistarhátíðin Frum á Kjar-
valsstöðum við Flókagötu. Nánari upp-
lýsingar á www.listasafnreykjavikur.is
20.00 Flutt verður
verkið „Hví varð ég
til meðal spegla?“
eftir George Crumb.
Flytjendur: Kristjana
Helgadóttir flauta,
Gunnhildur Einars-
dóttir harpa, Borgar
Magnason kontra-
bassi, Matthias Engler slagverk og sópr-
ansöngkonurnar Þóra Einarsdóttir, Hlín
Pétursdóttir og Ragnheiður Árnadóttir.
Upplestur: Guðrún Eva Mínervudóttir.
➜ Bjartir Dagar
Hátíðin Bjartir dagar í Hafnarfirði.
Dagskráin í heild og nánari upplýsingar
á www.hafnarfjordur.is.
13.00 Líf og fjör verður við smábáta-
höfnina (Flensborgarhöfn við Óseyrar-
bryggju) milli kl. 13 og 16. Furðufiska-
sýning, Kappróður, Skemmtisigling,
Sirkusskólinn, Leiktæki og margt fleira.
18.00 Rokktónleikar verða á Thorsplani
í miðbæ Hafnarfjarðar. Fram koma:
Mammút, We Made God, Vicky, Ten
Steps Away, Thingtak, Foreign Monk-
eys, Cliff Clavin, Who Knew og End-
less Dark. Aðgangur er ókeypis.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 06. júní 2009
➜ Tónleikar
17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju
heldur tónleika í Stykkishólmskirkju þar
sem flutt verða íslensk verk og Messa
fyrir tvo kóra eftir Frank Martin.
20.00 Trúbatrixur verða á Edinborg
við Aðalstræti á Ísafirði. Aðgangur er
ókeypis.
20.30 Hljómsveitin Kati and the
ele phants heldur tónleika á Hótel
Héraði við Miðvang á Egilsstöðum.
Aðgangur er ókeypis.
21.00 Megas
og Senuþjófarnir
verða á Kaffi
Rósenberg við
Klapparstíg.
21.00 Hvann-
dalsbræður verða
á Græna hattin-
um í Hafnarstræti
á Akureyri. Húsið
opnar kl. 20.
21.00 Djasstón-
leikar í Salnum við Hamraborg í Kópa-
vogi. Píanóleikarinn Ole Kock Hansen
og bassaleikarinn Mads Vinding ásamt
Jóhanni Hjörleifssyni og Birni Thor-
oddsen, leika dönsk, íslensk og sænsk
þjóðlög í bland við þekkta ameríska
standarda.
22.00 Steed Lord heldur tónleika á
Jacobsen við Austurstræti.
00.00 Seth Sharp og Dj Shaft verða á
Kaffi Zimsen við Hafnarstræti.
00.00 Stóns tribute band verður á
Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu.
➜ Sýningar
11.00 Hafið, sumarsýning Íslenska
bútasaumsfélagsins verður opnuð í
Sjóminjasafninu Víkinni, Grandagarði 8.
Opið daglega kl. 11-17.
13.00 Nesstofa við Austurströnd
opnar á nýjan leik. Þar gefst gestum
kostur á að kynnast byggingarsögu Nes-
stofu auk þess sem þar stendur yfir sýn-
ing um sögu Lækningaminjasafns. Opið
alla daga í sumar kl. 13-17. Aðgangur er
ókeypis.
15.00 Í Borgarbókasafni við Tryggva-
götu opnar sýning á verkum
ungra myndasöguhöfunda
auk þess sem veitt verða
verðlaun í myndasögusam-
keppni sem staðið hefur
yfir. Opið mán.- fim. kl.
10-19, fös. kl. 11-19
og helgar kl. 13-17.
Sýningin „Börn í
100 ár“ þar sem
saga Íslands á 20.
öld er sögð út frá
sjónarhóli barna í
landinu, hefur verið
opnuð í Safnahúsi
Borgarfjarðar við
Bjarnarbraut í Borga-
nesi. Opið alla daga
kl. 13-18.
20.00 Íslenski saxófónkvartettinn
leikur barokk- og endurreisnartónlist
eftir m.a. J.S. Bach, D. Scarlatti og G.
Gabrieli í Hafnarfjarðarkirkju við Strand-
götu. Aðgangur er ókeypis.
➜ Tónleikar
15.00 Í Íþróttahúsinu í Reykjahlíð
verða hátíðartónleikar í tilefni af Kóra-
stefnu sem hefur verið á Mývatni síð-
ustu daga.
16.00 Mótettukór Hallgrímskirkju
heldur tónleika í Reykholtskirkju þar
sem flutt verða íslensk verk ásamt
Messu fyrir tvo kóra eftir Frank Martin.
16.00 Chrichan Larson sellóleikari
flytur verk eftir Bach og Zimmermann
á stofutónleikum Gljúfrasteins, húsi
skáldsins.
20.00 Finnski kórinn Canzonetta
Nova flytur „Petite Messe Solenelle“
í Langholtskirkju við Sólheima. Ein-
söng með kórnum syngja Hulda Björk
Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir,
Garðar Thor Cortes, og Davíð Ólafsson.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
➜ Leikrit
15.00 Leikfélag Fljótdalshéraðs sýnir
barnaleikritið „Elvis - leiðin heim“
eftir Sigurð Ingólfsson í
Bragganum (við hliðina á
Sláturhúsinu menning-
arsetri) á Egilsstöð-
um. Ath. ekki tekið
við kortum.
➜ Myndlist
Á Sveinssafni í Krísuvík hefur verið
opnuð sýningin „Huldufólk og talandi
steinar í myndheimi Sveins Björns-
sonar“. Sýningin verður opin fyrsta
sunnudag í hverjum mánuði yfir sumar-
tímann kl. 13.30-17.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
➜ Leikrit
13.00 og 17.00 Leikfélag Fljót-
dalshéraðs sýnir barnaleikritið „Elvis
- leiðin heim“ eftir Sigurð Ingólfsson í
Bragganum (við hliðina á Sláturhúsinu
menningarsetri) á Egilsstöðum. Ath.
ekki tekið við kortum.
➜ Opnanir
14.00 Laura Valentino opnar sýningu
á grafíkverkum unnum með sérstakri
ljósmyndaaðgerð í sal Íslenskrar grafíkur
við Tryggvagötu 17 (Hafnarmegin). Opið
fim.-sun. kl. 14-18.
15.00 Georg Óskar Manúelsson
opnar sýningu sína „Lollipopp“ á Café
Karólínu við Kaupvangsstræti á Akur-
eyri. Opið mán.-fim. kl. 11.30-01.. föst.
og lau. kl. 11.30-03 og sun. kl. 14.00-01.
➜ Tónlistarhátíð
Nútímatónlistarhátíðin Frum á Kjar-
valsstöðum við Flókagötu. Nánari upp-
lýsingar á www.listasafnreykjavikur.is.
14.00 Dr. Hólmfríður Garðarsdótt-
ir flytur erindi um yrkisefni Federico
García Lorca.
20.00 Kristjana Helgadóttir flautu-
leikari og Matthias Engler slag-
verks leikari flytja Trompe l‘oreille,
einleiksverk og dúó fyrir flautu og
slagverk eftir Henze, Sciarrino, Kondo
og Ambrosini.
➜ Síðustu forvöð
Sýningu Sigrúnar Guðjónsdóttur
(Rúna) í DaLÍ gallery við Brekkugötu 9 á
Akureyri, lýkur á sunnudag. Opið lau. og
sun. kl. 14-17.
➜ Dansleikir
Greifarnir verða á Players við Bæjarlind
í Kópavogi.
Á móti sól verður í Félagsheimilinu á
Grundarfirði.
Tomcraft verður á Nasa við Austurvöll
ásamt Exos og Dj A.t.l.
Striks-ball verður í Officeraklúbbnum á
Miðnesheiði í Reykjanesbæ.
➜ Bjartir dagar
Hátíðin Bjartir dagar stendur yfir í
Hafnarfirði 28. maí til 7. júní. Dagskráin
í heild og nánari upplýsingar á www.
hafnarfjordur.is.
14.00 og 16.00
Lýðveldisleikhúsið
sýnir ævintýraleik-
ritið „Út í kött“ fyrir
börn á öllum aldri
í Hafnarfjarðarleik-
húsinu við Strand-
götu 50.
23.00 Dansleikur
með Pöpum og
Egó í Íþróttahúsinu
við Strandgötu. Húsið opnar kl. 23.
➜ Myndlist
Hjá Suðsuðvestur við Hafnargötu í
Reykjanesbæ hefur verið opnuð sýning
á verkum hollenska listamannsins Klaas
Kloosterboer sem nefnist „Pulp Mach-
ineries“. Sýningin er opin um helgar kl.
14-17. Aðgangur ókeypis.