Fréttablaðið - 08.06.2009, Blaðsíða 18
Kleppsvegur. Verslunar-, skristofu- og lagerhúsnæði til
leigu.
Húsnæðið er að mestu leyti endurnýjað árið 2008 og skiptist í stórt verslunarrými með
miklum gluggum og góðri lofthæð, skritstofa innaf verslun, eldhús með nýjum innréttingum
og endurnýjað salerni. Gott lagerrými með góðum innkeyrsludyrum. Góð bílastæði.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Miðleiti. 2ja herb.
Góð 81,9 fm íbúð á 3. hæð í þessu eftirsótta
lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Stórar og
skjólgóðar fl ísalagðar svalit til suðurs.búðinni
fylgir sér stæði í upphitaðri bílageymslu,
hlutdeild í matsal, leikfi misal, gufubaði o.fl .
Verð 31,9 millj.
Efstaleiti. Útsýnisíbúð.
Glæsileg 145 fm útsýnisíbúð á 4. hæð í þessu
eftirsótta húsi. Stórar og glæsilegar stofur með
sólskála útaf, 2 góð herbergi, rúmgott eldhús
og marmaralagt baðherfbergi. Mikils útsýnis
nýtur af svölum. Sér geymsla og sér stæði í bíla-
geymslu. Mikil sameign m.a. sundlaug, gufubað
o.fl . Laus fl jótlega. Verð 59,9 millj.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
ÓSKUM EFTIR GÓÐU EINBÝLISHÚSI
Í LAUGARDALNUM FYRIR TRAUSTAN
KAUPANDA
150-250 „PENTHOUSEÍBÚÐ Á HÖFUÐ-
BORGARSVÆÐINU ÓSKAST FYRIR
TRAUSTAN KAUPANDA
EINBÝLISHÚS Í 101 ÓSKAST
Arnarás-Garðabæ. 3ja herb. endaíbúð
Falleg 113,2 fm endaíbúð á neðri hæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol,
rúmgott eldhús, þvottaherbergi innaf eldhúsi, rúmgóða stofa, 2 herbergi og baðherbergi. Sér
verönd til suðvesturs.Gluggar í 3 áttir. Fallegt útsýni. Verð 32,9 millj
Síðumúli- skrifstofuhæð til leigu.
Til leigu 332,4 fm skrifstofuhæð á 3. hæð auk 68,9 fm millilofti. Möguleiki að leigja í
smærri einingum. Gluggar á öllum hliðum, góð lýsing og tölvulagnir í öllum herbergj-
um. Næg bílastæði. Leigist með eða án húsgagna. Laugalækur.
Fallegt 155,7 fm raðhús á pöllum þ.m.t. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Laugardalnum.
Aukin lofthæð í stofu og svalir meðfram endilöngu húsinu. Verönd til suðurs. Hús nýlega
málað að utan. Laust fl jótlega. Verð 39,5 millj.
Langabrekka-Kópavogi.
115,4 fm fallegt einlyft imburhús á útsýnisstað á stórri lóð í grónu hverfi . Húsið er mikið
endurnýjað á árunum 2000-2002. Rúmgóðar stofur, 2 herbergi. Möguleiki að útbúa 3ja
herbergið. Aðliggjandi lóð er einnig til sölu. Eigendur eru tilbúinir að taka 3ja herb.
íbúð/ir í 101 uppí. Verð 35,0 millj.
Austurströnd-Seltjarnarnesi
Falleg 161 fm útsýnisíbúð á 8. hæð (efstu)
auk sér stæðis í lokaðri bílageymslu. Stórar
stofur með útgangi á svalir til norðausturs.
Glæsilegt og víðáttumikið útsýni. Sér
geymsla í kj. og sameiginl. þvottaherbergi
á hæðinni. ATH. LÆKKAÐ VERÐ. Verð
43,9 millj.
Hofgarðar- Seltjarnarnesi.
Glæsilegt 198,9 fm einlyft einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Húsið var mikið endurnýjað
fyrir nokkrum árum m.a. eru öll gólfefni ný, innrétting í eldhúsi, fataskápar, innihurðir, bað-
herbergi og gler í gluggum. Stórt opið rými sem í eru stofa, borðstofa og eldhús, 4 herbergi,
sjónvarpshol og fl ísalagt baðherbergi. Innfelld lýsing í loftum. Lóð öll nýlega endurnýjuð,
verönd til suðurs þar sem er heitur pottur, sturta og skjólveggir. Hiti í innkeyrslu og stéttum
fyrir framan hús. Verð 67,5 millj.
Kristnibraut. 3ja herb. til
sölu eða leigu.
93,5 fm útsýnisíbúð á 3. hæð þ.m.t.
sér geymsla í kjallara. Flísalagðar
suðvestursvalir út af stofu. Í eldhúsi eru
fallegar innréttingar úr ljósum við og
góður borðkrókur. Frábært útsýni til
norðurs. Þvottaherbergi innan íbúðar.
Laus fl jótlega. Áhv. um 15,0 millj.
við ÍLS. Verð 21,9 millj.
Bæjartún-Kópavogi.
210,2 fm einbýlishús með aukaíbúð og 32 fm bílskúr á þessum fallega stað við Fossvoginn.
Í kjallara er studíóíbúð með sérinngangi sem möguleiki er að stækka. Ræktuð loð með
timburpalli til suðurs Stutt í skóla, íþróttasvæði og fl esta þjón. Góð eign, laus til afh.
strax. ÖLL SKIPTI KOMA TIL GREINA. Verð 53,9 millj.
Kambasel.
195,6 fm raðhús á þremur hæðum auk 23,1 fm bílskúrs. Húsið er vel skipulagt og skiptist m.a.
í 5 svefnherbergi, nýlega endurnýjað baðherbergi, stórar samliggjandi stofur, rúmgott eldhús
og sjónvarpshol í risi. Suðursvalir og stór verönd til suðurs. Hús nýlega málað að utan. Stutt í
skóla og leikskóla. ÖLL SKIPTI KOMA TIL GREINA. Verð 45,9 millj.
Fjarðarsel.
Fallegt 240,4 fm endaraðhús að meðt.
62,5 fm sér 2ja herb. íbúð í kjallara og
26,2 fm innbyggð bílskúrs. Húsið er tvær
hæðir og kjallari og skiptist m.a. í sam-
liggjandi stofur, sjónvarpsstofu, eldhús, 2
- 3 herb. auk séríbúðar. Ræktuð lóð og hiti
í innkeyrslu. Arkitekt: Kjartan Sveinsson.
Laust til afh. strax. Verð 44,9 millj.
Reykjavíkurvegur- Hafnarfi rði.
Vel innréttaðar íbúðir í glæsilegu 5 hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar skilast fullbúnar með
gólfefnum og í eldhúsi fylgja uppþvottavél og ísskápur. Sér stæði með hverri íbúð í lokaðri
bílageymslu. Afh. við kaupsamn. Sýningaríbúð. Bókið skoðun. Nánari uppl. á www.
fastmark.is. Verð frá 30,0 millj.
Sóleyjargata.
Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi á þessum
eftirsótta stað í miðborginni. Á hæðinni
eru m.a. þrjár samliggjandi stofur, eldhús
og gesta snyrting. Í risi eru 3-4 herbergi og
baðherbergi auk geymsluriss. Svalir út af
borðstofu í suður. Gott útsýni er úr risinu
m.a. yfi r háskólasvæðið. Falleg ræktuð lóð
með háum trjám. Laus til
afhendingar strax.
Kórsalir-Kópavogi. 3ja - 4ra
herb.
Góð 116 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð
með sér verönd, sér stæði í bílageymslu, sér
þvottaherbergi og sér geymslu. Kirsuberjaviður
í eldhúsi og fataskápum. Mahogny í hurðum.
Hellulögð verönd til suðurs. Útsýni. Verð 25,7
millj.
Freyjugata. 2ja herb.
Falleg 64,4 fm íbúð með sérinngangi
og sér þvottaherb. í Þingholtunum.
Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. nýleg
innrétting í eldhúsi og nýlegt gler í
gluggum. Opið eldhús, rúmgóð stofa
og herb. með mikilu skápaplássi. Hús
nýlega viðgert og málað að utan. Verð
18,9 millj.
Bugðulækur. 5 herb.
5 herb. 119,3 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýli.
Íbúðin er mikið endunrýjuð m.a. öll gólfefni,
innrétting og tæki í eldhúsi, baðherbergi,
rafl agnir og tafl a o.fl . Rúmgóðar og bjartar
stofur og 3 herbergi. Suðursvalir. Sér geymsla
í kj. og geymsluris yfi r allri íbúðinni. Verð
34,9 millj.
Engihjalli-Kópavogi. 4ra
herb.
107,9 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu
lyftuhúsi. Nýlega endurnýjað baðherbergi.
Vestursvalir. Sameiginl. þvottaherb. á
hæðinni og sér geymsla í kj. Laus við
kaupsamning. Öll þjónusta og skólar í
göngufæri. Verð 19,5 millj.
Sólheimar. 4ra herb.
Vel skipulögð 101 fm íbúð á 11. hæð auk sér
geymslu í kjallara. Útgangur á suðursvalir
úr stofu og hjónaherbergi. Sameiginlegt
þvottahús á efstu hæð. Einstakt útsýni frá
suðri til norðurs. Frábært útsýni. Laus
strax. Verð 24,9 millj.
Daggarvellir-Hafnarfirði. 4ra herb.
Glæsileg 89,2 fm 4ra herb. íbúð þ.m.t. sér
geymsla á 4. hæð með sér inngangi af
svölum. Fallegar innréttingar úr eik. Björt
stofa/borðstofa með útgangi á stórar svalir til
vesturs Stæði í bílageymslu. Hagstætt áhv.
lán um 21 millj. Verð 22,5 millj.
Framnesvegur. 3ja herb.
Falleg 84,5 fm íbúð á 3. hæð, efstu,
í 5 íbúða steinhúsi. Góðar svalir í
suðaustur út af stofu. Fallegt útsýni úr
herbergjum. Sameign nýlega tekin í
gegn. Sér bílastæði og stór garður
fylgir eigninni. SKIPTI Á STÆRRI
EIGN KOMA TIL GREINA.
Bragagata. 2ja – 3ja herb.
2ja - 3ja herb. risíbúð í góðu fjöleignarhúsi í
Þingholtunum. Laus til afhendingar strax.
Verð 13,5 millj.
Efstasund. 3ja herb. m.sé-
rinng.
Falleg 86,9 fm íbúð auk 2,4 fm sér geymslu.
Björt stofa með glugga í tvær áttir. Bað-
herbergi nýlega tekið í gegn og 2 rúmgóð
herbergi. Laus strax. SKIPTI Á STÆRRI.
Verð 22,5 millj.
Langholtsvegur. 3ja herb.
Falleg og endurnýjuð 3ja herb. risíbúð í fjór-
býli. Eldhús með góðum borðkrók, stofa með
útgangi á góðar svalir í suður og 2 herbergi.
Fallegt útsýni. Sér geymsla í kjallara. Áhv. 10
millj. frá ÍLS. Verð 19,9 millj.
Sörlaskjól.
Glæsileg og algjörlega endurnýjuð 4ra herb.
efri hæð í þríbýlishúsi á opna svæðinu móti
sjónum. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan
og smekklegan hátt. Eyja í eldhúsi og vönduð
tæki. Stór og björt stofa með útsýni út á
sjóinn og víðar. Svalir til vesturs. Hús að utan
nýviðgert. Verð 37,0 millj.
Öldugata. 2ja - 3ja herb.
Endurnýjuð og björt 2ja - 3ja herb. 68,1 fm
íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað
við miðbæ Reykjavíkur. Gluggar og gler
endurnýjað nýlega. Útgangur á lóð úr stofu.
Verð 19,5 millj.
Mávahlíð. 2ja herb.
Vel staðsett 37,5 fm íbúð m. sérinng. í Hlíð-
unum. Íbúðin er afar vel skipulögð og skiptist
í forstofu, stofu, eldhúskrók, svefnkrók og
baðherbergi. Sameign til fyrirmyndar. Verð
12,9 millj.
ELDRI BORGARAR ELDRI BORGARAR