Fréttablaðið - 08.06.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 08.06.2009, Blaðsíða 36
 8. júní 2009 MÁNUDAGUR24 MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Ævintýri Juniper Lee og Kalli litli Kan- ína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (25:25) 09.55 Doctors (1:25) 10.20 The Moment of Truth (11:25) 11.05 Logi í beinni 11.50 Grey‘s Anatomy (4:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (206:260) 13.25 Can‘t Buy Me Love 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Galdrastelpurnar og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (24:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (3:25) 20.00 Extreme Makeover: Home Edition (17:25) Fjórða þáttaröð hins sívin- sæla Extreme Makeover. Home Edition. Þús- undþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 20.45 Perfect Day - The Millennium Sjónvarpsmynd í þremur hlutum í anda Four Weddings and a Funeral. 22.20 Love You to Death (1:13) Drep- fyndnir þættir, og það í bókstaflegri merkingu. Í hverjum þætti er sögð dagsönn saga af hreint lygilegum sakamálum sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast hjónum og ástríðuglæpum. 22.45 Entourage (6:12) Vincent og félag- ar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að sumir þeirra séu búnir að skapa sér þokka- legt nafn neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. 23.10 Primer 00.25 Bones (13:26) 01.10 Marines 02.40 Can‘t Buy Me Love 04.10 Love You to Death (1:13) 04.35 Entourage (6:12) 05.00 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.20 The Game (5:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.45 America’s Funniest Home Videos (31:48) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.10 Psych (15:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.00 This American Life (5:6) Banda- rísk þáttaröð þar sem fjallað er um venju- legt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. Umsjónarmaður er Ira Glass. 20.30 What I Like About You (5:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 21.00 One Tree Hill (20:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 21.50 CSI (21:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 22.40 Penn & Teller: Bullshit (1:59) Háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. 23.10 The Cleaner (13:13) (e) 00.00 Flashpoint (1:13) (e) 00.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 LA Lakers - Orlando Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 16.45 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 17.15 PGA Tour 2009 Útsending frá loka- degi Memorial Tournament. 20.15 LA Lakers - Orlando Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 22.00 10 Bestu - Pétur Pétursson Fyrsti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Pétur Pétursson og hans feril. 22.45 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.10 Kiel - Flensburg Útsending frá leik í þýska handboltanum. 08.00 Beethoven: Story of a Dog 10.00 Home Alone 12.00 Batman & Robin 14.00 The Queen 16.00 Beethoven: Story of a Dog 18.00 Home Alone 20.00 Batman & Robin Mr. Freeze slæst í lið með klækjakvendinu Poison Ivy og ætlar að frysta Gotham-borg og íbúa hennar. Þá skerst Leðurblökustúlkan í leikinn og berst hetjulega gegn illmennunum. 22.00 Born on the Fourth of July 00.20 Lady in the Water 02.10 Crank 04.00 Born on the Fourth of July 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (37:56) 17.53 Sammi (28:52) 18.00 Millý og Mollý (14:26) 18.13 Halli og risaeðlufatan (14:26) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Martin Clunes - Einn maður og hundarnir hans (Martin Clunes: A Man and His Dogs) (2:2) Í þessari heimilda- mynd, sem er í tveimur hlutum, grennslast leikarinn góðkunni Martin Clunes fyrir um skyldleika heimilishunda nútímans við for- föður þeirra, villta úlfinn. 21.00 Sólkerfið (Space Files: Sólin) (1:13) Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta. 23.05 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) (e) 23.50 Hringiða (Engrenages) (3:8) (e) 00.40 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok > Ira Glass „Það er ekki nóg að segja fréttir, það þarf líka að fylgja þeim eftir og skrá niður hvernig fólk er og hugsar, því seinna meir skipta þær upplýsingar líka máli.“ Glass er umsjónarmaður This American Life sem SkjárEinn sýnir í kvöld. 20.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir við Guðmund Magnússon, Óla Björn Kárason og Vilhjálm Egilsson. 20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir við Monicu Thadeus og Maríu Sigurðar dóttur. 21.00 Frumkvöðlar í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 20.00 Extreme Makeover: Home Edition STÖÐ 2 20.00 Batman & Robin STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 21.00 One Tree Hill SKJÁREINN 21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ ▼ 19.00 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 1997. Leikur Liverpool og Arsenal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 19.30 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 2001. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.00 Oliver Kahn - A Legend‘s Last Year Frábær heimildarmyndarþáttur um einn besta markvörð heims, Oliver Kahn. Í þessum þætti verður ferill hans skoðaður og hægt verður að kynnast Kahn á annan hátt en fólk á að venjast. 21.25 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.05 Review of the Season Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. Það er ekki hlaupið að því að fjalla mikið um innlenda dagskrárgerð sjónvarps þessa dagana. Þar er fátt þess virði að tala um, og ég hef lítið kveikt á útvarpi. En einn er vænn í spænska sjónvarpinu; lauflétti menningarþátturinn Palabra por palabra. Palabra er svona sjónvarpsútgáfa milljónaþjóðar af þeim góða þætti Orð skulu standa, sem er á veturna á RÚV. Fögur kona og fölur glereygður karlmaður stýra. Leikar hefjast með því að kynntir eru fjórir gestir, sem komnir eru í sjónvarpssal til að keppa í orðagiski. Í hverjum þætti er ákveðið þema og á dögunum var þáttur sem fjallaði um orðaforða tengdan veiði. Þar fóru fyrst fjórir karlar, stjórnandinn og þrír aðrir, vopn- aðir út í náttúruna og þóttust á „veiðilendum orðanna“. En í þessum túr voru engir skothvellir eða slátruð dýr, heldur birtust öðru hvoru orð úr veiðiskapnum á skjánum, meðan einn veiðimannanna fór yfir orðsifjar þeirra og notkun í öðru samhengi. Þá var klippt yfir í orða- orrustu í sjónvarpssal, þar sem gestirnir, tveir karlar og tvær konur, spreyttu sig á veiðiorðasamböndum. En það var allt að gerast í þessum þætti, því næst var það „Orðið á götunni“. Gangandi vegfarendur yfirheyrðir um tunguna sína og gestirnir í sjónvarpssal látnir dæma, hvort fólkið hefði skilið málið rétt. Og til að fjalla um tökuorð í spænsku voru tvær stúlkur, frá Bólivíu og Ekvador, látnar útskýra eitt orð hvor frá nýja heiminum. Aftur klippt í spurningakeppnina: sögðu þær satt? Stuttu síðar var barnaskóli heimsóttur og nokkur börn spurð spjörunum úr. Loks var lesið úr nýlegri skáldsögu og fjallað um orðaval höfundar. Gestir enn látnir giska. Og þættinum höfðu auðvitað borist bréf, þar sem áhorfendur bentu á bagalegt málfar í fjölmiðlum. Mjóslegni karlstjórnandinn las upp dæmin, meðan salurinn hló. Svo kom einn góður veiðiorðabrandari í lokin og viðstaddir ætluðu bara því sem næst að kafna úr hlátri. Þarna bar sumsé margt á góma. Einhvern veginn þykir mér nú ólíklegt að íslensku stöðvarnar fari út í svo metnaðarfulla dagskrárgerð. Ég leyfi mér samt að mælast til þess að þau Karl Th, Davíð Þór og Hlín verði sett í sjónvarpsgallann næsta haust. VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR SÁ FRAMTÍÐ KARLS TH. BIRGISSONAR Í SPÆNSKA SJÓNVARPINU Orð skulu standa í sjónvarpssal

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.