Fréttablaðið - 11.06.2009, Side 44
28 11. júní 2009 FIMMTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Heyrðu Solla!
Býflugan dó
ekki! Hún var að
hreyfa vænginn!
Í
alvöru?
Hún var
að hreyfa
hinn
vænginn!
Já, og nú
hreyfir
hún...
BRODDINN!!! Þeir segja manni það aldrei í þessum náttúru-
lífsþáttum að stundum
vill náttúran hefna sín.
Trúðu mér, ég
er vanur því að
finna einhverja
bilun!
En í þetta
skiptið gefst
ég upp!
Sígildur bíll í
fullkomnu standi!
En hann verður
það ekki mikið
lengur!
Palli, er
þetta
skyrtan þín? Hmmmmm...
Stundum!
Þvotturinn er stundum
erfiður en núna er
hann
blátt áfram
leyndar-
dómsfullur
Heyrðu, viltu kaupa
brandaralínur?
Ólátabelgjahand-
rit til sölu!
Ég er með hugsanir
og ögrandi hug-
myndir til sölu!
Ég verð að
komast burt!
Þetta háaloft
er alltof
skrýtið fyrir
mig!
Hvað var að hjá
honum?
Það hefur einkennt mig alla tíð að þjást af hugsjónanostalgíu. Ég hef öfundað módernistana af brennandi hugsjóna-
eldi þeirra, þar sem hver „stóra sagan“ rak
aðra. Síð-módernistar rændu mig þeirri
gleði, að hafa trú á stjórnmálum, kennisetn-
ingum og stefnum. Mig langar að trúa, en ég
get það ekki. Þess vegna á ég erfitt með mót-
mæli, hópamyndanir á Facebook, yfirlýs-
ingagleði og annað slíkt. Ég vil berjast fyrir
réttlæti, bjarga börnum í Súdan, leggja
mitt af mörkum og allt það. Ég bara trúi
ekki. Ég trúi ekki á það að hafa málstað,
þótt mig langi til.
Kannski af því að ég trúi fáum ef
nokkrum, að þeir brenni í raun fyrir
þeim málstað sem þeir virðast berj-
ast fyrir. Ég fæ boð um að koma í
hinar og þessar grúppurnar frá
fólki sem virðist hafa áframsent
boðin frá einhverjum sem ekki
brennur heldur en fær samviskubit ef hann
eyðir skilaboðunum. Það geri ég.
Hins vegar fæ ég tár í augun á tímum
þar sem fólk virkilega safnast saman um
málstað, móderníska hugmynd um þjóðar-
stolt eða réttlætiskennd. En ég vil frekar
mæta á atburði sem fagna góðu gengi en þá
sem úthrópa mistök og sekt íslenskra ráða-
manna.
Lengi hafa ráðamenn þjóðarinnar komið
út til mótmælenda, klappað þeim á bakið og
þakkað þeim fyrir að vera reiðir. Niðurlægt
málstað þeirra með því að afskrifa hann
sem gamlar hippavenjur eða hefðbundin
bernskubrek. Hvað verður um unga fólkið ef
það fær ekki að vera ungt og reitt?
Mitt svar er að vera ekki reið. Jú, Ísland
er í fokki. Jú, það er ranglátt og það bitnar
á mér um ókomin ár. En ég er ekki reið. Ég
hef enga hugsjón og því mun ég ekki svíkja
hana þegar þar að kemur.
Hugsjónaleiði er eina svarið
NOKKUR ORÐ
Kolbrún Björt
Sigfúsdóttir
Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum.149 kr/skeytið.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
SENDU SMS SKEYTIÐ ESL GGV Á NÚMERIÐ 1900
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA!
FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA
WEDDING CRASHERS
FRUMSÝND 10. JÚNÍ
AÐRIR VINNINGAR ERU:
TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, BÍÓMIÐAR, GOS OG MARGT FLEIRA
9. HVER VINNUR!
Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur
Íslenskt stjórnborð - Stórt hurðarop
Íslenskar leiðbeiningar - 20 ára ending
Miele þvottavélar hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár.
Miele þvottavélar eru framleiddar til að endast.
Sparaðu
með Miele
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is
„Hingað fer höf-
undur Handan
við hornið þegar
hann þjáist af
hugmyndafá-
tækt“