Fréttablaðið - 19.06.2009, Blaðsíða 26
6 föstudagur 19. júní
1
algjört möst
tíðin
✽ fegurð og heilsa
Það jafnast á við
sólarlandaferð
að skreppa í
Nauthólsvíkina á
sólríkum sumar-
dögum. 2
4
5
Mineralize-vörurn-
ar úr MAC eru
málið fyrir kinnar,
augu og fullkomna
áferð húðarinnar.
Verndaðu húð-
ina gegn skað-
legum geislum
sólarinnar með
glænýrri sólar-
línu frá Clinique.
ÞEGAR KREPPIR AÐ þarf maður oft að notast við sama
gamla svarta kjólinn út á lífið. Stórar hálsfestar sáust
víða á tískupöllunum fyrir næsta haust og eru kjör-
in aðferð til að gæða kjólinn nýju lífi. Þessi fallega
svarta festi fæst í Gallerí Evu á Laugavegi.
Hjá NordicaSpa er í boði frábær
meðferð fyrir sumarið sem heitir
Suðræn sumarsæla. Þar er á ferð-
inni slakandi nuddmeðferð þar
sem nuddað er upp úr heitri nátt-
úrulegri kókoshnetuolíu sem er
blönduð með jojoba og suðrænum
ilmolíum. Þessi meðferð er
mjög nærandi og
slakandi fyrir
l í k a m a o g
sál og olían
s l é t t i r o g
endurnær-
ir húðina og
er sérstaklega
góð eftir sólböð.
Ekki spillir fyrir sú
unaðslega lykt sem færir mann
á suðrænar strendur í huganum.
Nánari upplýsingar eru á www.
nordicaspa.is
Exótísk og ilmandi upplifun
Kókosolía Nordica Spa á Suðurlandsbraut býður upp á slakandi sumarnudd.
Fix-úði frá MAC
með rósavatni
frískar upp á and-
litið og heldur
förðun inni í lagi.
3
„Á sumrin vill maður vera ferskur og flottur. En maður þarf jafnmikið að
hafa fyrir því að gera náttúrulega förðun og mikla förðun,“ segir Björg
Alfreðsdóttir, förðunarfræðingur hjá MAC. „Eins og þeir sem fylgjast með
tísku vita nota allar stjörnurnar í dag létta og flotta sumarförðun, með
miklum ljóma. Bæði Kate Winslet og Sienna Miller hafa til dæmis mikið sést
svona farðaðar. Til að ná þessu útliti á fyrirsætuna Maríu Birtu notaði ég
meðal annars Hollywood Glow-vörurnar frá MAC.“ - hhs
Náttúruleg förðun er það heitasta í sumar:
Fersk og ljómandi
Frískleg og sæt
Fyrirsætan María Birta
náttúrulega máluð, eins
og allar stjörnurnar vilja
vera í dag.
Augu: Blautur perlulitaður
augnskuggi borinn á augn-
lokið, Cream Color Base
Pearl. Mellon-litur (pigment)
borinn á og brúnn litur not-
aður sem augnskuggi.
Gullin brúnn augnblýantur
settur inn í augnlínuna og til
að forma augun.
Ný sending
Skemmtilegar gjafi r
fyrir öll tækifæri
Spilavinir
Langholtsvegi 126 - Sími 553 3450
Sendum í póstkröfu! Skoðaðu
úrvalið og pantaðu á vefnum:
www.spilavinir.is.
Full búð
púsluspilum
af spilum &
Varir: Ljósbleikur varalitur frá
MAC, Virgin Kiss, og gloss úr
Rose Romance-línunni.
Ekki gleyma grill-
inu í góða veðrinu.
Það er fátt betra en
ljúffeng grillmáltíð í
lok dags.
Húð: Þekjandi farði
blandaður með Strobe-
kremi, sem er rakakrem
með perluljóma. Það
er bæði hægt að nota
með farða eða undir
hann. Bæði gefur
það fallegan ljóma
og er stútfullt af
vítamínum. Bland-
an er borin á húð-
ina með löng-
um og þéttum
strokum.
Kinnbein: All over-
gloss blandað með lit í
lausu formi (pigment) og
borið á kinnbeinin. Skyggt
með bronsi með ljóma í. Að
lokum dálítill bleikur kinna-
litur.