Fréttablaðið - 19.06.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 19.06.2009, Blaðsíða 44
 19. júní 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.35 Leiðarljós (e) 16.15 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Spæjarar (23:26) 17.35 Snillingarnir 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um at- burði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og sérstakir íþróttaviðburðir tekn- ir fyrir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Sprengjuhöllin - Ljótu hálfvitarnir) Dr. Gunni og Felix Bergs- son stjórna spurningakeppni hljómsveita. Að þessu sinni leiða saman hesta sína Sprengjuhöllin og Ljótu hálfvitarnir. 21.10 Niður hæðirnar (Down the Long Hills) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986 byggð á sögu eftir Louis L’Amour um strák í gamla villta vestrinu og hestinn hans. Leikstjóri er Burt Kennedy og meðal leik- enda eru Bruce Boxleitner, Bo Hopkins og Michael Wren. 22.40 Jötunninn ógurlegi (Hulk) Bandarísk ævintýramynd frá 2003. Erfða- fræðingur verður fyrir óhappi þegar hann er að gera tilraun og eftir það breytist hann gjarnan í grænt skrímsli ef hann kemst í uppnám. Leikstjóri er Ang Lee og meðal leikenda eru Eric Bana, Jennifer Connelly og Nick Nolte. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra, ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21.00 Mér finnst Í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig- dísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Game (14:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 One Tree Hill (21:24) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (37:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Greatest American Dog (2:10) Bráðskemmtileg bandarísk raunveruleika- sería þar sem hundar eru í aðalhlutverki. 21.00 Heroes (24:26) Nathan, Claire, Peter og HRG hjálpa Angelu að grafast fyrir um fortíð hennar og hún uppljóstrar stóru leyndarmáli sem hefur ásótt hana í mörg ár. 21.50 Painkiller Jane (18:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættu- legt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. 22.40 World Cup of Pool 2008 (3:31) Bestu pool-spilarar heims sýna snilldartaka í heimsbikarkeppninni í pool. 23.30 Brotherhood (7:10) (e) 00.20 The Dead Zone (2:13) (e) 01.10 The Game (10:22) (e) 01.35 The Game (11:22) (e) 02.00 Penn & Teller: Bullshit (5:59) (e) 02.30 Penn & Teller: Bullshit (6:59) 03.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Nornafélagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (16:25) 09.55 Doctors (17:25) 10.20 Hæðin (3:9) 11.10 Gossip Girl (5:18) 11.50 Grey‘s Anatomy (12:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (215:260) 13.25 Wings of Love (84:120) 14.10 Wings of Love (85:120) 14.55 Wings of Love (86:120) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo og Nornafélagið. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17.58 Friends (4:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Veður 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfi- legt. 20.00 Total Wipeout (4:9) Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslu- gangur með nýju tvisti sem ekki nokkur maður getur staðist. Kynnir þáttarins er Richard Hammond. 20.55 Stelpurnar (6:20) Stöð 2 endursýnir nú valda þætti af Stelpunum, sem tvisvar sinnum í röð hefur verið valinn besti leikni þátturinn á Edduverðlaunahátíðinni. 21.20 Grease 23.05 Darkness Unglingsstúlka flytur með foreldrum sínum í afskekkt sveita- býli en kemst fljótlega að því húsið á sér skuggalega sögu og leyndarmál sem eru í þann mund að koma í ljós. 00.50 X-Men: The Last Stand 02.30 North Country 04.35 Total Wipeout (4:9) 05.30 Stelpurnar (6:20) 05.55 Fréttir og Ísland í dag Íslendingar hafa ekki haft mikið til að gleðjast yfir að undanförnu. Við erum til að mynda að fara að skrifa undir Versalasamningana okkar; svokallað- an Icesave-díl þar sem við heitum Bretum og Hollendingum hollustu fram í rauðan dauðann. Samningur- inn virðist vera svo afleitur að gömlu nýlenduherrarnir gætu farið í stríð við Norður-Kóreu en í stað þess að senda tjalla og túlípana yrðu nokkrir mörlendingar látnir standa í fremstu víglínu við höfuðborgina Pyongyang. Jafnvel 17. júní funduðu ráðamenn þjóðarinnar um hvernig væri nú best að skera niður í ríkisfjármálum. Og þau voru alveg sérstaklega uppbyggileg ummælin sem höfð voru eftir formanni ASÍ á forsíðum dagblaðanna. „Þetta eru hrikalega erfiðar ákvarðan- ir sem eru íþyngjandi fyrir fólk að mörgu leyti.“ Jess! Í ljósi þess að matarkarfan hefur hækkað um næstum helming, bensínið er aðeins fyrir fáa útvalda og það fer með mánaðarhíruna að fá sér í glas er það orðið opinbert að helvítis fokking fokk-maðurinn hitti naglann á höfuðið. Sem betur fer eigum við þó alltaf „strákana okkar“. Þeir virðast alltaf hafa jafn gaman af því að skemmta íslensku þjóðinni þegar henni líður illa. Það var því nokkuð góð og sjaldgæf tilfinning sem hríslaðist um líkamann fyrir framan sjónvarpið þegar landsliðið kjöldró Makedóníumenn í fullri höll og tryggði sér sæti á EM. Sjónvarpið hefur nefnilega hingað til verið boðberi válegra tíðinda. Verst þykir mér þó að það er ekkert útlit fyrir að gengi krónunnar eigi eftir að lagast fyrir byrjun janúar þannig að sennilega verða „strákarnir okkar“ bara einir í Austurríki þegar flautað verður til leiks á EM. TAKK FYRIR Íslensku strákarnir eru skemmtikraftar þjóðarinnar og leika sér að því að fá hana til að gleyma bæði stund og stað. 06.10 Revenge of the Nerds 08.00 Everything You Want 10.00 Aquamarine 12.00 Book of Eve 14.00 Revenge of the Nerds 16.00 Everything You Want 18.00 Aquamarine 20.00 Book of Eve Áhrifamikil og rómant- ísk mynd um Evu sem ákveður um sextugt að söðla um hrista rækilega upp í lífi sínu. Hún fellur fyrir manni sem er tuttugu árum yngri og eignast áhugaverða nýja vini. 22.00 Miami Vice 00.10 Charlie‘s Angels 02.00 Hot Fuzz 04.00 Miami Vice 14.15 US Open Útsending frá fyrsta keppnisdegi US Open í golfi. 17.15 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 17.45 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.10 World Supercross GP Chase Að þessu sinni fór mótið fram á Chase Field í Phonenix. 19.05 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 19.30 F1: Bretland / Æfingar Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Bretlandi. 20.00 US Open Bein útsending frá öðrum keppnisdegi US Open í golfi en til leiks eru mættir allir bestu kylfingar heims. 23.00 Ultimate Fighter - Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 23.45 Ultimate Fighter - Season 9 Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 00.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks. 01.15 Poker After Dark 02.00 F1: Bretland / Æfingar 07.00 Bandaríkin - Brasilía Útsending frá leik í Álfukeppninni. 19.00 Egyptaland - Ítalía Útsending frá leik í Álfukeppninni. 20.40 Bandaríkin - Brasilía Útsending frá leik í Álfukeppninni. 22.20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22.50 Goals of the Season 2000/2001 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.45 Football Rivalries: Celtic vs. Rangers Í þessum þætti er fjallað um ríg Celtic og Rangers innan vallar sem utan. Það er varla hægt að finna meiri ríg á milli ná- grannaliða í heiminum og í þessum þætti fáum við að kynnast því. > Richard Hammond “Ég gerði mér grein fyrir því að ég varð að fullorðnast þegar ég þurfti að selja fyrsta mótorhjólið mitt til að eiga fyrir mat.” Hammond er áhugamaður um bíla og kynnir þáttarins Total Wipeout sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 18.30 Lucky Louie STÖÐ 2 EXTRA 20.00 US Open, beint STÖÐ 2 SPORT 20.10 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 20.10 Greatest American Dog SKJÁREINN 20.55 Stelpurnar STÖÐ 2 VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SPRINGUR Guði sé lof fyrir íslensku strákana

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.