Fréttablaðið - 22.06.2009, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 22.06.2009, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 22. júní 2009 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Mánudagur 22. júní 2009 ➜ Tónleikar 20.30 Tríó Vadim Fydorov flytur fanskættaða kaffi- hústónlist, jazz og rússneks þjóðlög á tónleikum í Gerðu- bergi við Gerðuberg 3-5. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátiðin við Djúpið á Ísafirði, 18.-23. júní. Nánari upplýsingar www. viddjupid.is 12.00 Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleik- ari heldur hádegistónleika í Edinborg við Aðalstræti. 20.00 Ísafold kammersveit heldur tónleika í Bryggjusal Edinborgarhússins við Aðalstræti. ➜ Menningardagskrá 101 Tokyo, japönsk menningardagskrá í Norræna húsinu við Sturlugötu 5. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Matreiðslu- meistararnir Yoshida Kensaku og Tetsunori Segawa sýna hvernig á að búa til sushi úr íslenskum fiski. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Út er komin skáldsagan Fuglarnir eftir norska rithöfund- inn Tarje Vesaas. Fuglarnir fjallar um systkinin Mattis og Hege sem búa saman í útjaðri bæjarins. Hege er harðdug- leg stúlka sem prjónar þeim til lífsviðurværis og Mattis dáir hana af einlægni. Sjálfur á hann erfitt með að vinna nokkurt starf af því að hugur hans er á sífelldu flugi, en fuglamál skilur hann og náttúran opinberar honum leyndardóma sína. Tarjei Vesaas (1897–1970) er einn af stóru norrænu skáldsagnahöfundunum á 20. öld og Fuglarnir eru ein alvinsæl- asta bók hans. Þýðingu vann Hjalti Rögnvaldsson. Íslenska efnahags- undrið eftir Jón F. Thoroddsen er komin út á forlagi Brúðuleiks. Bókin fjallar um helstu persónur og leikendur í íslensku efna- hagslífi á árabilinu 1982-2008. Fjallað er um helstu viðskiptablokkir, eigna- og hagsmunatengsl lífeyrissjóða, stjórnmálamanna og stærstu eigenda íslensku bankanna. Höfundurinn er hagfræðingur að mennt og starfaði sem verðbréfamiðlari og þekkir því vel til hnútanna í íslensku efnahags- lífi. Bókin er 141 síða að lengd með skýringum og skreytt fjölda mynda. NÝJAR BÆKUR 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is Með einum smelli í Einkabankanum sérðu þína köku EINKABANKINN | SJÁLFVIRKT HEIMILISBÓKHALD Heimilisbókhaldið er í Einkabankanum þér að kostnaðarlausu. Kynntu þér málið á landsbankinn.is. Fyrsta sjálfvirka heimilisbókhaldið Enginn innsláttur í Excel og engir útreikningar Þú velur hvaða reikningar og kort mynda kökuritið Færslurnar eru flokkaðar fyrir þig Hægt er að endurnefna og endurflokka færslur E N N E M M / S ÍA / N M 3 83 0 0 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t. 4 7 10 0 8 -2 0 8 0 .

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.