Fréttablaðið - 22.06.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.06.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 22. júní 2009 — 146. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG GUÐRÚN DAVÍÐSDÓTTIR Notfærir sér gamla hluti í húsgagnagerð • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ÞVOTTURINN OKKAR fær sjaldnast tækifæri til að þorna úti við á Íslandi og því er um að gera að nota þessar fáu vikur sem hægt er og fá ferska útilykt af fötunum okkar. Þó það sé ekki nema að strengja eina snúru á svalirnar, bara svona rétt til að fá smjörþefinn. „Ég fékk hugmyndina af netinu þó að bólstraða rúmgafla megi að vísu finna alls staðar,“ segir Guð-rún Davíðsdóttir, viðskiptafræð-ingur og nýbökuð tveggja barna móðir. „Ég ákvað hins vegar að nýta það sem til var og varð gam-alt skrifborð eigi um 3.700 krónur með dýnu,“ segir Guðrún en vaggan var smíðuð úr gömlum hilluafgöngum úr geymsl-unni. „Við breyttum geymslunni í barnaherbergi og þá voru engin not fyrir gömlu hillurn lSíð hlær. Þau hjónin hafa reyndar nú þegar tekið í gegn baðherbergið, parkettlagt herbergi og breytt geymslu í barnaherbergi Þverk gáf k Smíðað upp úr gömluAð hugsa út fyrir kassann er ekki öllum gefið en Guðrún Davíðsdóttir, nýbökuð tveggja barna móðir, gerði það svo sannarlega þegar hún smíðaði rúmgafl og vöggu úr gömlu skrifborði og hillum. Guðrún og Njörður, eiginmaður hennar, smíðuðu rúmgaflinn úr gömlu skrifborði og vögguna úr hilluafgöngum. Þar unir nýfædd dóttir þeirra sér vel í návígi við foreldrana. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Velbon þrífætur mikið úrval Nóatúni 4 Sí i A T A R N A Létt og lipur. Kirsuberjarauð. Stillalegt afl mótors frá 300 upp í 1800 W. Sjálfinndregin snúra, hleðsluskynjari.3 lítra poki. Vinnuradíus: 8 m. Vinnuhollt handfang.Stillanleg lengd á sogröri. Ryksuga VS 01E1800 14.900 Tilboðsverð: kr. stgr.(Verð áður: 17.900 kr.) Sprækur öldungur Nýja kaffibrennslan á sér 85 ára sögu. TÍMAMÓT 12 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Tilboð vikunnar Upphengt salerni, seta, innbyggður kassi og þrýstispjald Tilboð kr.54.900,- ERVIN SHALA Dreymir um menningarbrú milli Kosovo og Íslands Fer með verðlaunastuttmynd til Pristina FÓLK 22 Grímuhafi með nýtt verk Kristín Jóhann- esdóttir snýr sér næst að kreppunni. FÓLK 22 Hvetur til sátta Steinunn Sigurðar- dóttir telur samein- ingu sterkasta vopnið. FÓLK 22 Mjög vel staðsett lóð undir einbýlishús á mjög góðum stað á Seltjarnar- nesi. Lóðin sem er ca 900 fm er staðsett innarlega í lokuðum botnlanga með mögulegu góðu útsýni til vesturs og norðurs. Gert ráð fyrir að byggt verði einbýli á lóðinni. Allar upplýsingar gefur Þórarinn Friðgeirsson hjá Eignamiðlun í síma 899-1882 eða 588-9090 Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095 www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. i s Sverr i r Kr ist insson, löggiltur fasteignasal i Eignamiðlun kynnir nýtt á sölu 22. JÚNÍ 2009 Eignin er á kyrrlátum stað í Grafarholti. MYND/ÚR EINKASAFNI Efri sérhæð í tvíbýlishúsi í Grafarholti til sölu.H eimili fasteignasala er með á skrá efri sér-hæð í tvíbýlishýsi við Ólafsgeisla 125 í Grafar-holti. Eignin er skráð 176 fermetrar, þar af er íbúðarrými 148 fermetrar og bílskúr 28 fermetrar.Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi; hjónaherbergi með parkettlögðu gólfi og inn af því er fataherbergi. Tvö barnaherbergi með fataskápum og parkettlögðu gólfi eru á hæðinni. Baðherbergi er flísalagt, með baðkari, sturtuklefa og innréttingu. Eldhús er rúm- gott, búið innréttingu og tækjum. Stofa er björt, með arni og útgangi á svalir í suður með góðu útsýni um Grafarholtið. Þvottahús er með innréttingu. Þaðan er innangengt í bílskúrinn.Eignin þykir vandlega hönnuð, þar sem efnisval, innréttingar og tæki eru af vönduðum toga. Þá er hún á kyrrlátum stað. Þess skal jafnframt getið að seljendur eru í leit að stærra einbýli. Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá Heimili fasteignasölu. Eign í kyrrlátu hverfi fasteignir FASTEIGNIR Vandlega hönnuð eign í kyrrlátu hverfi FASTEIGNABLAÐ FYLGIR Í DAG 9 13 15 1210 BEST FYRIR AUSTAN Í dag verða suðvestan 5-10 m/s. Þurrt og yfir- leitt bjart eystra annars skýjað með köflum og víða skúrir. Hiti 8-15 stig, hlýjast fyrir austan. VEÐUR 4 Við erum sigurvegarar Ísland er eitt þriggja liða í Evrópu sem fóru ósigruð í gegnum undankeppni EM í handbolta. ÍÞRÓTTIR 18 STJÓRNMÁL Gunnar Birgisson víkur sæti sem bæjar- stjóri og bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Kópavogs á meðan lögreglurannsókn fer fram á málefnum Líf- eyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK). Á föstudag kærði Fjármálaeftirlitið (FME) stjórn LSK til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Stjórnarmenn í LSK ásaka Gunnar um að hafa blekkt FME án vitundar annarra stjórnarmanna. „Slík rannsókn ein og sér vekur tortryggni sem gerir mér ókleift að sinna störfum,“ segir í yfirlýs- ingu Gunnars frá því í gærkvöldi. Fyrir lá að Gunnar myndi hætta sem bæjarstjóri vegna viðskipta Kópavogsbæjar við Frjálsa Miðl- un, fyrirtæki dóttur Gunnars. Spurður um áhrif ákvörðunar Gunnars á áframhaldandi samstarf flokkanna innan bæjarstjórnarinnar segir Gestur Valgarðsson, formaður Framsóknarfélags Kópa- vogs, yfirlýsingu Gunnars alls ekki nógu sterka. Jóhann Ísberg, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, gat ekki svarað því hver tæki við sem bæjarstjóri. Fulltrúaráð flokkanna tveggja funda í dag. - kg/sjá síðu 4 Stjórnarmenn í LSK saka bæjarstjórann um blekkingar: Gunnar Birgisson fer í leyfi LÖGREGLUMÁL Ökumaður jeppa var handtekinn í hliði lögreglustöðv- arinnar laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi eftir ofsaakstur frá slökkvistöðinni í Skógarhlíð. Á leið- inni lenti maðurinn í árekstri við sjúkrabíl og fjölskyldubíl. „Maðurinn byrjaði á því að keyra á slökkvistöðina. Þar var reynt að stöðva hann en hann ók á ofsahraða í átt að bænum með lögreglubíla á eftir sér. Á Bústaðavegi var reynt að stoppa manninn með sjúkra- bíl en hann hélt bara áfram með sprungið dekk eftir að hafa lent í árekstri við sjúkrabílinn,“ upplýsti lögreglumaður á vettvangi við lög- reglustöðina. Áður en maðurinn lét til skar- ar skríða hafði hann samband við Hafstein Gunnar Hauksson, blaðamann á Vísi og lét vita hvað til stæði. „Hann hringdi og heimtaði að fá umfjöllun á Stöð 2. Hann sagðist hafa fengið nóg. Hann sagðist eiga óuppgerðar sakir við lögreglu. Hún hefði lamið sig og gert að öryrkja. Hann hafi síðan verið rændur og lögreglan ekki viljað aðhafast neitt,” segir Hafsteinn. Að sögn Hafsteins hringdi mað- urinn aftur og sagðist þá vera kom- inn á tveggja tonna jeppa. „Hann sagðist vera að sikksakka í umferð- inni og talaði um að hann ætlaði að keyra inn í lögreglustöðina á Hverf- isgötu. Hann sagðist ætla að drepa lögreglumenn og valda þeim skaða. Ég reyndi að telja hann af því og ef hann vantaði athygli gæti hann talað við okkur í fyrramálið.“ Jeppamaðurinn stórskemmdi bíl lögreglumanna sem reyndu að stöðva hann í Skógarhlíð. „Maður- inn nær að keyra á allar hurðir hjá okkur hér í Skógarhlíð þannig að töluverður fjöldi af okkar bílum er lokaður inni í húsi. Það er ekki hægt að opna þær. Það er bara mesta mildi að ekki hafi farið verr,“ segir Jón Viðar Matthías- son slökkviliðsstjóri. Hann segir að engin hætta hafi skapast af því að bílarnir væru innilokaðir því aðrar stöðvar hafi samstundis verið virkjaðar. Jeppinn sem maðurinn ók er stórskemmdur. Sjónarvottur sem Fréttablaðið ræddi við segir jeppa- manninn einfaldlega ekki hafa hitt á hliðið á lögreglustöðinni. Þar í hliðinu kom síðan lögreglu- bíll aðvífandi og lokaði jeppann af. Maðurinn var síðan handtekinn. Kona sem skráð er eigandi jepp- ans hafði ekki heyrt um það sem gerst hafði þegar Fréttablaðið ræddi við hana stundu eftir atvik- ið. Hún sagði tíðindin vera áfall en vildi ekki upplýsa um tengsl sín við manninn. „Hann er bara pirraður og vill ábyggilega ræða við ykkur um þetta sjálfur,“ sagði hún. - gar, þeb, kh Vildi drepa lögreglumenn Hálffertugur maður ók á bíl með fjölskyldu á Snorrabraut og klessti síðan á hlið lögreglustöðvarinnar. Áður ók hann á slökkvistöðina í Skógarhlíð og stórskemmdi lögreglubíl. Sagðist vilja drepa lögreglumenn. Bombaði á okkur Tvær konur og unglingsstúlka sem voru með tvo hunda í fólksbíl urðu fyrir jeppanum þegar hann ók á ofsahraða norður Snorra- braut. „Hann ætlaði að forða sér frá árekstri á umferðarljós og bombaði bara beint inn í mig. Hann var bara ekki betri ökumað- ur en það,“ segir Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, sem ók litla fólks- bílnum. Jeppinn fór líka utan í annan bíl og skemmdi hann. Unglingstúlka sem var í bíln- um var grátandi þegar blaðamað- ur Fréttablaðsins kom á vettvang og hundarnir voru skjálfandi. Hin konan í bílnum, Ólöf Halldórs- dóttir, segir ökumann jeppans hafa ekið inn hlið bíls þeirra eins og hann hafi ætlað sér það. „Það voru fleiri en ég í lífshættu, það er engin spurning,“ segir Ólöf. - gar ÓK Á LÖGREGLUSTÖÐINA För ökuníðingsins endaði við lögreglustöðina á Hverfisgötu. Hann hafði eyðilagt nokkur hlið í fjarskiptamiðstöð lögreglunnar við Skógarhlíð og keyrt utan í bíla á Snorrabrautinni. Á efri innfelldu myndinni má sjá lögreglubíl sem maðurinn stórskemmdi og á neðri myndinni ræðir ökumaður fólksbíls við lögregluna um skemmdir sem urðu á bíl hans í eltingaleiknum. Fjöldi lögreglubíla veitti manninum eftirför. MYNDIR/ANTON&ARNÞÓR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.