Fréttablaðið - 07.07.2009, Side 24

Fréttablaðið - 07.07.2009, Side 24
16 7. júlí 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Elskan, skoð- aðu fæturna á þér! Steigstu nokkuð í ein- hvern viðbjóð? Það starf sem ég hef gegnt hvað lengst á lífsleiðinni er án efa starf námsmanns-ins, en því starfi hef ég sinnt af sam- viskusemi frá því ég var aðeins smástelpa. Háskólanámið, þrátt fyrir að vera talið nauðsynlegt og æskilegt af flestum, er þó líklega verst launaða starf sem ég hef tekið að mér. Grunnframfærsla námsmanns er einungis um 100.600 krónur á mánuði (fæst- ir námsmenn fá þó þá upphæð heldur skerð- ist hún vegna vinnu líkt og sumar- og auka- vinnu). Hver heilvita maður hlýtur að sjá að það þarf mikla útsjónarsemi og heraga til að geta með góðu móti dregið fram lífið á þessum launum. Lánasjóðurinn gerir þó ráð fyrir því að námsmenn vinni samhliða námi og verði sér þannig úti um aukatekj- ur (sem skerða þó grunnframfærsluna enn frekar). Á sama tíma telur Háskólinn að fullt nám jafngildi fullri vinnu hvað vinnu- álag varðar. Námsmenn eru því að vinna stanslausa yfirvinnu, nema að í þessu tilviki skerðir yfirvinnan launin til muna. Það sem mér hefur alltaf þótt skrítnast við Lána- sjóðinn er það að upphæðin sem verið er að lána er lán en ekki styrkur eða gjöf sem ekki þarf að endurgreiða. Að námi loknu mun námsmaðurinn greiða lánið, auðvitað með vöxtum, til baka til Lánasjóðs. Þar sem ekki er um peningagjöf, styrk eða bætur að ræða, ætti ekki að vera mögulegt að lána námsmönnum sömu upphæð og samsvarar til að mynda grunnbótum? Í samfélagi sem okkar, þar sem menntun og nýsköpun teljast til auðlinda, því ekki að hlúa aðeins betur að uppsprettunni, það er fólkinu sjálfu? Uppspretta mikillar visku NOKKUR ORÐ Sara McMahon Já! Djöfull setti hann hann! Gemmér fimm! Eh... Ég get gefið þér fjóra! Það dugar! SMEL L Ójá! Að hugsa sér að þú hafir keypt einn eyrnalokk í jólagjöf handa Söru. Tæknilega séð keypti ég þá báða... hinn var bara lagður til hliðar. Þetta er það undarlegasta sem ég hef heyrt um. Ég ætla svo að skrifa kort og setja það í tóma gatið í öskjunni. Ókei, næst- undarlegasta sem ég hef heyrt. Ætlarðu bara að sitja þarna í fýlu eða ætlarðu að hjálpa mér? Algengasta spurning sem Lárus fær þegar hann kemur heim úr vinnu sinni í sorpurð- unarstöðinni... ÞAKKLÆTI ... og blessaðu allar grænmetisæturnar. Þau eru loksins sofnuð. Hvernig fórstu að þessu? Sko, ég sá að eina leiðin til að gera þau syfjuð var að setjast niður og segja þeim lengstu, langdregnustu og mest þreytandi sögu sem mér datt í hug. Sem var... Ég sagði þeim frá deginum mínum. Aaa!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.