Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 11

Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 11
LAUGARDAGUR 11. júlí 2009 11 Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] Fjöldi viðskipta: 18 Velta: 41,5 milljónir OMX ÍSLAND 6 745,86 -0,66% MESTA HÆKKUN BAKKAVÖR GROUP 3,31% MESTA LÆKKUN MAREL -1,78% FØROYA BANKI -0,83% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 4,20 +0,00% ... Atlantic Airways 159,00 0,00% ... Atlantic Petroleum 475,00 +0,00% ... Bakkavör 1,25 +3,31% ... Eik Banki 80,00 +0,00% ... Føroya Banki 119,50 -0,83% ... Icelandair Group 4,75 +0,00% ... Marel Food Syst- ems 54,20 -1,81% ... Össur 114,00 +0,00% Skráð atvinnuleysi í júní 2009 var 8,1 prósent eða að meðaltali 14.091 manns. Atvinnuleysi hefur dreg- ist saman um 3,5 prósentustig að meðaltali frá því í maí eða um 504 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,1 prósent eða 1.842 manns. Atvinnuleysi var meira meðal karla en 8.484 karlar voru atvinnulausir í síðasta mán- uði en 5.607 konur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vinnumála- stofnun. Í Hagsjá Landsbankans segir að hluti af þessari lækkun atvinnu- leysis skýrist af árstíðarsveiflu. Vegna hennar eykst áætlað vinnu- afl í júní um rúma 6.700 einstak- linga. Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi reyndist vera um 8,5 prósent í júní og er því svipað og í maímánuði. Jafnframt kemur fram að atvinnuleysi sé jafnan minna í júní og júlí vegna árstíðarsveiflu. Lík- legt er því að atvinnulausum fjölgi á ný í haust. Þess skal þó getið að mörg þessara starfa eru ýmis sér- stök tímabundin störf og vinnu- markaðstengd úrræði. Flest laus störf voru meðal ósérhæfðs starfs- fólks, í sölu- og afgreiðslustörf. Atvinnuleysi var mest á Suður- nesjum 12,1 prósent og á höfuð- borgarsvæðinu 9,3 prósent. Það er hins vegar minnst á Vestfjörðum 1,8 prósent og Norðurlandi vestra 2,2 prósent. - bþa Atvinnuleysi á niðurleið Íslenska flugfélagið Primera Air hefur gert samn- ing um viðhald og viðgerðir við singapúrska fyrir- tækið ST Aerospace. Virði samningsins er um 32,5 milljónir dala. Um tvo samninga er að ræða og felur sá fyrri í sér að fyrirtækið er ætíð viðbúið til við- gerða auk þess sem að útvega varahluti. Jafnframt var undirritaður samningur um lendingarbúnað. Primera Air rekur sex Boeing 737-flugvélar um þessar mundir auk þess sem það stendur til að bæta sex vélum við flotann. Jón Karl Ólafsson segir í til- kynningu frá ST Aerospace að samningurinn muni veita fyrirtækinu nauðsynlegan stuðning í þeirri útrás sem það er í . - bþa Primera gerir viðhaldssamning júní 2009 10% 8% 6% 4% 2% 0% 0,8% Október 2007 júní 2007 september 2007 júní 2008 1,1% júní 2008 mars 2008 desember 2007 september 2008 desember 2008 3,3% nóvember 2008 mars 2009 9,1% apríl 2009 6,6% janúar 2009 ATVINNULEYSI Á ÍSLANDI SÍÐUSTU ÁR Auglýsingasími – Mest lesið HEIMILD: VINNUMÁLASTOFNUN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.