Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2009, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 11.07.2009, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 11. júlí 2009 11 Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] Fjöldi viðskipta: 18 Velta: 41,5 milljónir OMX ÍSLAND 6 745,86 -0,66% MESTA HÆKKUN BAKKAVÖR GROUP 3,31% MESTA LÆKKUN MAREL -1,78% FØROYA BANKI -0,83% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 4,20 +0,00% ... Atlantic Airways 159,00 0,00% ... Atlantic Petroleum 475,00 +0,00% ... Bakkavör 1,25 +3,31% ... Eik Banki 80,00 +0,00% ... Føroya Banki 119,50 -0,83% ... Icelandair Group 4,75 +0,00% ... Marel Food Syst- ems 54,20 -1,81% ... Össur 114,00 +0,00% Skráð atvinnuleysi í júní 2009 var 8,1 prósent eða að meðaltali 14.091 manns. Atvinnuleysi hefur dreg- ist saman um 3,5 prósentustig að meðaltali frá því í maí eða um 504 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,1 prósent eða 1.842 manns. Atvinnuleysi var meira meðal karla en 8.484 karlar voru atvinnulausir í síðasta mán- uði en 5.607 konur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vinnumála- stofnun. Í Hagsjá Landsbankans segir að hluti af þessari lækkun atvinnu- leysis skýrist af árstíðarsveiflu. Vegna hennar eykst áætlað vinnu- afl í júní um rúma 6.700 einstak- linga. Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi reyndist vera um 8,5 prósent í júní og er því svipað og í maímánuði. Jafnframt kemur fram að atvinnuleysi sé jafnan minna í júní og júlí vegna árstíðarsveiflu. Lík- legt er því að atvinnulausum fjölgi á ný í haust. Þess skal þó getið að mörg þessara starfa eru ýmis sér- stök tímabundin störf og vinnu- markaðstengd úrræði. Flest laus störf voru meðal ósérhæfðs starfs- fólks, í sölu- og afgreiðslustörf. Atvinnuleysi var mest á Suður- nesjum 12,1 prósent og á höfuð- borgarsvæðinu 9,3 prósent. Það er hins vegar minnst á Vestfjörðum 1,8 prósent og Norðurlandi vestra 2,2 prósent. - bþa Atvinnuleysi á niðurleið Íslenska flugfélagið Primera Air hefur gert samn- ing um viðhald og viðgerðir við singapúrska fyrir- tækið ST Aerospace. Virði samningsins er um 32,5 milljónir dala. Um tvo samninga er að ræða og felur sá fyrri í sér að fyrirtækið er ætíð viðbúið til við- gerða auk þess sem að útvega varahluti. Jafnframt var undirritaður samningur um lendingarbúnað. Primera Air rekur sex Boeing 737-flugvélar um þessar mundir auk þess sem það stendur til að bæta sex vélum við flotann. Jón Karl Ólafsson segir í til- kynningu frá ST Aerospace að samningurinn muni veita fyrirtækinu nauðsynlegan stuðning í þeirri útrás sem það er í . - bþa Primera gerir viðhaldssamning júní 2009 10% 8% 6% 4% 2% 0% 0,8% Október 2007 júní 2007 september 2007 júní 2008 1,1% júní 2008 mars 2008 desember 2007 september 2008 desember 2008 3,3% nóvember 2008 mars 2009 9,1% apríl 2009 6,6% janúar 2009 ATVINNULEYSI Á ÍSLANDI SÍÐUSTU ÁR Auglýsingasími – Mest lesið HEIMILD: VINNUMÁLASTOFNUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.