Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1953, Side 9

Samvinnan - 01.10.1953, Side 9
forsendu, að konur séu lélegii starfs- menn en karlar. En oft er sú ein á- stæðan, þegar svo er, að konurnar eru ofþjakaðar af því, að vinna jafnframt jnikinn hluta heimilisstarfanna. Ef konan vinnur úti fullair vinnu- dag er alveg óhjákvæinilegt að kaupa að töluvert af því, sem samvizkusöm húsmóðir vinnur heima, til að ,,spara“, eins og komist er að orði um mörg störf hennar. Hversu mikið er keypt að af þessurn störfum, sem smátt og smátt hætta að teljast til heimilisstarfa, eftir því sem iðnaðarþróunin verður víðtækari, fer eftir kaupgetu og kröf- urn heimilisins. Ef kröfurnar eru meiri en kaupgetan, auka þær á vinnu konunnar lieima. Þegar kaupgetan er sæmileg, er hægt að kaupa að öll venjuleg vinnu- stúlkuverk, þ. e. a. s. ræstingu á íbúð, þvotta og frágang hans og matreiðslu að miklu leyti, og þar að auki sauma- skap og örugga barngæzlu nokkurn hluta dagsins. En þrátt fyrir það geta húsmóðurstörfin, sem heima bíða, krafist 7—8 stunda viðbótarvinnu dag- lega. Hvernig þau eru rækt, fer eftir starfsorku konunnar. Hver er þá raunverulega munurinn á starfsdegi konu, sem vinnur úti og kaupir að allverulegan hluta af heim- ilisstörfunum, og hinnar, sem heima starfar hjálparlaust. Munurinn er víst ekki mikill. Ef önnur getur með réttu talið sig hafa tvö störf á hendi, þá get- ur hin það líka: Önnur hefur eitt- hvert viðurkennt starf senr franrfær- andi á manntölum og húsmóðurstarf að auki, en hin hefur vinnukonuverk- in ásamt húsmóðurstörfunum, og mörg eru þess dæmin á stórum barna- heimilum, að húsmóðirin verður að leggja nótt með degi, enda þótt hún hafi „fullkomna“ stúlku. Hvers vegna ætti þá uppþvottakrafa húsmæðranna, sem aðeins starfa heima, ekki að vera jafnauðskilin og hinna, sem úti starfa? kynni einhver að spyrja. Það er augljóst, að kona, sem hefur 8 stunda vimru utan lreim- ilis, getur ekkert unnið heima á með an, eir hitt er ekki hverjum mairni jafnljóst, hvað koiran. sem heiirr’ starfar, hefur haft fyrir stafni þá 8 tíma, sem nraöurinn var við vinnu sína. „SNÚNIN GARN IR“ OG VERKIN. Mikill hluti starfa húsmóðurimrar kallast alls ekki vinna, heldur „sirúir- ingar“. Koirurirar segja oft sjálfar: „Maður er allair dagimr að snúast, svo að ekkert verður úr verki fyrr eir börn- iir eru sofnuð á kvöldiir.“ Veik kalla þær, margar Irvei jar, aðeins þá vinnu, sem sést degi lengur, þ. e. a. s. sauma- skap, prjóir, vorhreingerniirgu og airirað því líkt. Matreiðslair og barn- gæzlan, þýðingarmestu störfin, eru bara „smíningar", eirda voru þau áð- ur fyrr einkunr falin gamalnremruin og liðléttingunr. Skihriirgsleysið á gildi „snúning- anna“, sem oft taka fullan vinnudag á írútímamælikvarða, á sök á þeim skoðunum, að koirur gifti sig til þess að láta sjá fyrir sér og að þær séu framfærðar af eiginmönnum sínum. Skaðlegustu afleiðingarnar af þeim fáránlegu skoðuirum, að gift koira sé framfærð og þar af leiðairdi ekki viirn- andi mamreskja, er sú, að langþreytt- ar húsmæður eru oft og eiiratt taldar vera haldnar ímyndunarveiki. Mörgum komurr hættir að vísu sjálf- um til að kemra sjúkdómum þreytu síira, því þær fá ekki skilið, að eiirkis- verðir snúningar geti leitt til örþreytu. Það skaðræði, sem læknar hafa valdið með því að bera ekki skynbragð á snúningana og þekkja ekki afleiðing- ar þreytu á mairnlegair líkama, heldur írefira þær óvirðingarnöfnum, hysteria, móðursýki, taugaveiklun og ímyndun- arveiki, er atriði, sem þyrfti að taka rækilega til athugunar. Hversu margar konur skyldu lrafa neytt allrar orku til þess að reyna að afsanna ímyndunarveikina, sem þær voru álitirar lraldnar af, en ofþreyta þjáði og bættu þær því gráu ofair á svart. Þær minna á hest, sem brýst um í botirlausu feiri og reynir árairgurs- laust að konrast upp. Og hve margar koirur skyldu lrafa látið lífið um aldur fram, af því að umkvartanir þeirra, sem stöfuðu ekki af þreytu, voru álitirar ímyndunar- veiki. Lítum í Mannþekkingu eftir Dr. Símoir Jólr. Ágústsson á bls. 175. Þar segir nr. a. um álrrif þreytu á skyirjun- ina: „Þreyta eykur t. d. írænri nranna fyrir sársauka. Skynáhrif, sem óþreytt- um manni finnast þægileg eða hvor- ugt, verða þreyttum mamri óþægileg eða jafirvel sársaukafull. Mælt liefur verið, lrve fast þurfi að styðja með þar til gerðu álraldi á hörund mamrs til þess, að snertingin valdi honum sárs- auka. Á hörund óþreytts nranns þarf að styðja allfast til þess, að snertingin hafi sársauka í för með sér, eir eftir því sem maðurinn er þreyttari, þarf minni þrýstiirg til, og örþreyttum manni getur jafirvel fundist óþægilegt, Iivað lítið sem við hamr er komið. Þann ig er þessu farið á öðrum sviðunr. Það, sem var þægilegt, missir aðdráttarafl sitt og verður til æ nreiri ama og þján- ingar, eftir því senr þreytan vex“. Af þessum víshrdalegu staðreyird- Maðurínu: I>að er ekki að undra, þótt þú scrt þreytt, kona. Það, sem þig vantar, er hvilandi og hressandi lóm sl undavinna. 9

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.