Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1954, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.09.1954, Blaðsíða 25
BÚVÖRUR Eftirtaldar vörur eru venjulega fyrir- iiggjandi hjá okkur Gráðaostur Goudaostur 45% ostur 40% ostur 30% ostur Rjómaostur Mysuostur Mysingur Rjómabússmjör Nýmjólkurduft Undanrennuduft Bæjarabjúgu Vínarpylsur Rúllupylsur Hangikjöt Dilkakjöt Spaðkj öt Kálfakjöt Nautakjöt Kýrkjöt Svínakjöt Folaldakjöt Tryppakjöt Hrossakjöt Dilkalifur Vambir Blóð Mör Tólg asa/an skóla-skórnir SIMAR 7080 & 2678 IÐUNNAR Fást hjá kaupfélögum og víöar um allt land Prjónið sjdlf fyrir | manninn yðar! j Engin kona getur veitt manni sínum eða unnusta meiri ánægju en þá, að prjóna fyrir hann vesti eða peysu. Slíkar flíkur meta karlmenn að verðleikum, því að þeir skilja þá umhyggju og alúð, sem konan leggur í slíkt verk. Nú eru ýmis konar vesti mjög í tízku hjá karlmönnum og má víða fá fyrirmyndir að þeim. Prjónið manninum vesti fyrir jólin Þegar garn er valið til að prjóna með, þá býður Gefjun margvíslegt og fjölbreytt úrval. Þar má nefna íslenzkt ullargarn, erlent MERINO ullar- garn, og loks báðar gerðir styrktar með svissneska j undraefninu GRILON, sem er sterkara en nælon j og gefur hina fegurstu áferð. j Ullarverksmiðjan GEFJUN j Gefjunargarn fæst um allt land 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.