Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1958, Side 11

Samvinnan - 01.06.1958, Side 11
Hér að ofan er bærinn Kóngsbakki við Breiðafjörð. 1 bók Collingwood er þessi mynd í litum og ber augljóst handbragð snillings í litameðferð. Til hægri sést vegurinn utan í Búlandshöfða. I miðjunni til vinstri eru Laugar i Sælingsdal, en Grímstunga í Vatnsdal til hægri. Neðst er Gilsbakki í Borgarfirði og Hvalfjörður. Þar sést Geirshólmi á firðinum og Þyrill. Collingwood áleit, að útlendingar fengju aldrei rétta hugmynd um baksvið íslendingasagnanna með því einu að lesa lýsingar á stöð unum og þessvegna réðist hann í að teikna sögustaði sagnanna. Við dauða Collingwood voru íslendingum boðnar myndirnar til kaups, en alþingi hafnaði. — Nú veit enginn, hvar þær eru.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.