Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1958, Page 11

Samvinnan - 01.06.1958, Page 11
Hér að ofan er bærinn Kóngsbakki við Breiðafjörð. 1 bók Collingwood er þessi mynd í litum og ber augljóst handbragð snillings í litameðferð. Til hægri sést vegurinn utan í Búlandshöfða. I miðjunni til vinstri eru Laugar i Sælingsdal, en Grímstunga í Vatnsdal til hægri. Neðst er Gilsbakki í Borgarfirði og Hvalfjörður. Þar sést Geirshólmi á firðinum og Þyrill. Collingwood áleit, að útlendingar fengju aldrei rétta hugmynd um baksvið íslendingasagnanna með því einu að lesa lýsingar á stöð unum og þessvegna réðist hann í að teikna sögustaði sagnanna. Við dauða Collingwood voru íslendingum boðnar myndirnar til kaups, en alþingi hafnaði. — Nú veit enginn, hvar þær eru.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.